Vaktin: Dagurinn sem Katrín Jakobsdóttir bauð sig fram sem forseta Hólmfríður Gísladóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 5. apríl 2024 08:36 Katrín Jakobsdóttir púðruð áður en hún veitti fjölmiðlum viðtöl í Hörpu klukkan 14. Þá hafði hún tilkynnt tæpri klukkustund fyrr að hún ætlaði að bjóða sig fram til forseta Íslands. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tilkynnt að hún muni biðjast lausnar úr embættinu og gefa kost á sér í komandi kosningum til embættis forseta Íslands. Katrín tilkynnti ákvörðun sína með myndbandi á samfélagsmiðlum og ræddi svo við fjölmiðla. Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Forsetakosningar 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Forseti Íslands Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðurleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira