Ekkert Covid í fyrsta sinn frá upphafi faraldurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. apríl 2024 20:24 Þríeykið var ósjaldan á skjám landsmanna á meðan faraldrinum stóð. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn frá því að Sýkla- og veirufræðideild tók við SARS-CoV 2 greiningum leið vika sem ekkert tilfelli kórónuveirunnar greindust, eða 28. febrúar 2020 þegar faraldurinn hófst á Íslandi. Í vikunni 25. til 31. mars greindust engin tilfelli. Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira
Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira