Um 350 nemendur í Tónlistarskóla Akraness Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2024 14:30 Rut Berg Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi, sem er að gera mjög góða hluti með skólann sinn, ásamt öðru starfsfólki og nemendum skólans. Sigurður Már Davíðsson Mikill áhugi er á tónlistarnámi á Akranesi því þar eru um 350 nemendur í námi á öllum aldri. Elsti nemandi skólans er tæplega áttræður. Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels