Fóru tómhentir heim frá bensínstöðinni Eiður Þór Árnason skrifar 31. mars 2024 07:33 Einstaklingarnir höfðu ekki erindi sem erfiði. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Hanna Lögregla hafði afskipti af manni í miðbæ Reykjavíkur í nótt sem er sagður hafa hrækt á dyraverði. Þegar laganna verðir mættu á staðinn neitaði einstaklingurinn að segja til nafns og lét öllum illum látum, að sögn lögreglu. Sá var vistaður í fangageymslu þar til hann var talinn viðræðuhæfur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig barst tilkynning um að reynt hafi verið að komast í sjálfsafgreiðsluvél á bensínstöð. Þjófarnir eru sagðir hafa farið tómhentir af vettvangi þar sem þeim hafi ekki tekist að brjóta upp vélina. Hélt líkamsárás áfram Tilkynnt um slagsmál utan við skemmtistað í miðbænum og þegar lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir vitni að áframhaldandi líkamsárás. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins og gista fangageymslur í þágu rannsóknar þess. Á fjórða tímanum í nótt var lögreglu tilkynnt um mann sem hótaði að stinga annan vegna deilna þeirra á milli. Við athugun kom í ljós að maðurinn var óvopnaður, mjög ölvaður og ekki líklegur til ofbeldis, að sögn lögreglu. Málið er nú sagt í rannsókn. Þá var tilkynnt um blóðugan mann á gangi í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan eitt í nótt. Maðurinn var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig barst tilkynning um að reynt hafi verið að komast í sjálfsafgreiðsluvél á bensínstöð. Þjófarnir eru sagðir hafa farið tómhentir af vettvangi þar sem þeim hafi ekki tekist að brjóta upp vélina. Hélt líkamsárás áfram Tilkynnt um slagsmál utan við skemmtistað í miðbænum og þegar lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir vitni að áframhaldandi líkamsárás. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins og gista fangageymslur í þágu rannsóknar þess. Á fjórða tímanum í nótt var lögreglu tilkynnt um mann sem hótaði að stinga annan vegna deilna þeirra á milli. Við athugun kom í ljós að maðurinn var óvopnaður, mjög ölvaður og ekki líklegur til ofbeldis, að sögn lögreglu. Málið er nú sagt í rannsókn. Þá var tilkynnt um blóðugan mann á gangi í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan eitt í nótt. Maðurinn var farinn þegar lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira