Flutningabifreið á hliðinni undir Ingólfsfjalli og lokar veginum austur Hólmfríður Gísladóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 22. mars 2024 08:57 Vegfarandi segir flutningabifreiðina loka veginum austur. Flutningabifreið fór á hliðina undir Ingólfsfjalli nú fyrir stundu og þverar algjörlega leiðina austur. Lögregla er á vettvangi og bíður þess að bílinn verðir fluttur af veginum. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. „Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024. Samgönguslys Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024.
Samgönguslys Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira