Vaka vann nauman meirihluta í Stúdentaráði Lovísa Arnardóttir skrifar 22. mars 2024 07:55 Á myndinni eru oddvitar sviðanna á framboðslista Vöku. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). Aðsend Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta komst í meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í nótt. Það er í fyrsta sinn síðan árið 2017 sem Vaka nær meirihluta. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn var kjörsókn um 31 prósent til Stúdentaráðs og 28 prósent til Háskólaráðs. Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14% Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14%
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45
Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44
Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28