ÍBV með góðan sigur á Haukum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 20:15 Sunna Jónsdóttir var markahæst hjá ÍBV í dag. Vísir/Hulda Margrét ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Það mátti reikna með hörkuleik í kvöld enda ÍBV í 4. sæti og Haukar sæti fyrir ofan. ÍBV byrjaði mun betur en gestirnir rönkuðu við sér og náður að minnka muninn niður í eitt mark í blálok fyrri hálfleiks. Staðan 16-15 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Sóknarleikur gestanna var hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik en Haukar skoruðu aðeins átta mörk og misstu ÍBV alltaf lengra og lengra fram úr sér. Á endanum vann ÍBV góðan sex marka sigur, 29-23. Sigurinn þýðir að ÍBV er nú með 22 stig í 4. sæti á meðan Haukar eru með 28 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Efstu tvö lið deildarinnar, Valur og Fram, fara beint í undanúrslit á meðan liðin í 3. til 6. sæti berjast um hin tvö lausu sætin í undanúrslitum. Sunna Jónsdóttir var markahæst í liði ÍBV með 7 mörk. Þar á eftir komu Birna Berg Haraldsdóttir og Sara Dröfn Ríkharðsdóttir gerðu 6 mörk hvor. Í markinu varði Marta Wawrzykowska 12 skot. Hjá Haukum var Elín Klara Þorkelsdóttir markahæst með 6 mörk á meðan Ragnheiður Ragnarsdóttir skoraði 4 mörk. Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Haukar Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira
Það mátti reikna með hörkuleik í kvöld enda ÍBV í 4. sæti og Haukar sæti fyrir ofan. ÍBV byrjaði mun betur en gestirnir rönkuðu við sér og náður að minnka muninn niður í eitt mark í blálok fyrri hálfleiks. Staðan 16-15 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Sóknarleikur gestanna var hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik en Haukar skoruðu aðeins átta mörk og misstu ÍBV alltaf lengra og lengra fram úr sér. Á endanum vann ÍBV góðan sex marka sigur, 29-23. Sigurinn þýðir að ÍBV er nú með 22 stig í 4. sæti á meðan Haukar eru með 28 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Efstu tvö lið deildarinnar, Valur og Fram, fara beint í undanúrslit á meðan liðin í 3. til 6. sæti berjast um hin tvö lausu sætin í undanúrslitum. Sunna Jónsdóttir var markahæst í liði ÍBV með 7 mörk. Þar á eftir komu Birna Berg Haraldsdóttir og Sara Dröfn Ríkharðsdóttir gerðu 6 mörk hvor. Í markinu varði Marta Wawrzykowska 12 skot. Hjá Haukum var Elín Klara Þorkelsdóttir markahæst með 6 mörk á meðan Ragnheiður Ragnarsdóttir skoraði 4 mörk.
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Haukar Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira