Vaka kynnir framboðslistann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 23:45 Á myndinni eru oddvitar sviðanna. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). aðsend Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi: Félagsvísindasvið: 1. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði 2. Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði 3. Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði 4. Alda María Þórðardóttir, hagfræði 5. Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varafulltrúar: Salka Sigmarsdóttir, lögfræði Árni Geir Haraldsson, viðskiptafræði Sylvía Rut Jóhannesdóttir, lögfræði Ragnheiður Arnardóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Björgvin Viðar Þórðarson, hagfræði Menntavísindasvið: 1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla 2. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði 3. Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Jökull Þorkelsson, grunnskólakennsla Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði Sólmundur Magnús Sigurðarson, grunnskólakennsla Heilbrigðisvísindasvið: 1. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði 2. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði 3. Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði Varafulltrúar: Birta Rut Rúnarsdóttir, lífeindafræði Lilja Ósk Atladóttir, læknisfræði Ísak Þorri Maier, sálfræði Anna Margrét Hörpudóttir Strawn, sálfræði Brynja Sævarsdóttir, læknisfræði Elísabet Sara Gísladóttir, læknisfræði Hugvísindasvið: 1. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði 2. Bjarni Hjaltason, listfræði 3. Ísar Máni Birkisson, heimspeki Varafulltrúar: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Sindri Bjarkason, heimspeki Stefán Orri Stetánsson, heimspeki Magnús Orri Magnússon, heimspeki Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði 2. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði 3. Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði Varafulltrúar: Egill Magnússon, hugbúnaðarverkfræði Elísabet Narda Santos, iðnaðarverkfræði Bjarni Jorge Gramata, iðnaðarverkfræði Háskólaráð: 1. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði 2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði 3. Axel Jónsson, félagsráðgjöf 4. Dagur Kárason, viðskiptafræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Fóru rosalega ungir í viðtal sem mun fylgja þeim fram á fullorðinsár Mennina á myndinni hér að ofan óraði líklega ekki fyrir því einn góðan veðurdag í Skagafirði árið 2014 að þeir væru að skrá sig á spjöld íslenskrar internetsögu með einföldum kökubasar til styrktar sjúkrahúsinu. 30. janúar 2022 22:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi: Félagsvísindasvið: 1. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði 2. Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði 3. Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði 4. Alda María Þórðardóttir, hagfræði 5. Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varafulltrúar: Salka Sigmarsdóttir, lögfræði Árni Geir Haraldsson, viðskiptafræði Sylvía Rut Jóhannesdóttir, lögfræði Ragnheiður Arnardóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Björgvin Viðar Þórðarson, hagfræði Menntavísindasvið: 1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla 2. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði 3. Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Jökull Þorkelsson, grunnskólakennsla Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði Sólmundur Magnús Sigurðarson, grunnskólakennsla Heilbrigðisvísindasvið: 1. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði 2. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði 3. Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði Varafulltrúar: Birta Rut Rúnarsdóttir, lífeindafræði Lilja Ósk Atladóttir, læknisfræði Ísak Þorri Maier, sálfræði Anna Margrét Hörpudóttir Strawn, sálfræði Brynja Sævarsdóttir, læknisfræði Elísabet Sara Gísladóttir, læknisfræði Hugvísindasvið: 1. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði 2. Bjarni Hjaltason, listfræði 3. Ísar Máni Birkisson, heimspeki Varafulltrúar: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Sindri Bjarkason, heimspeki Stefán Orri Stetánsson, heimspeki Magnús Orri Magnússon, heimspeki Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði 2. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði 3. Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði Varafulltrúar: Egill Magnússon, hugbúnaðarverkfræði Elísabet Narda Santos, iðnaðarverkfræði Bjarni Jorge Gramata, iðnaðarverkfræði Háskólaráð: 1. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði 2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði 3. Axel Jónsson, félagsráðgjöf 4. Dagur Kárason, viðskiptafræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Fóru rosalega ungir í viðtal sem mun fylgja þeim fram á fullorðinsár Mennina á myndinni hér að ofan óraði líklega ekki fyrir því einn góðan veðurdag í Skagafirði árið 2014 að þeir væru að skrá sig á spjöld íslenskrar internetsögu með einföldum kökubasar til styrktar sjúkrahúsinu. 30. janúar 2022 22:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Fóru rosalega ungir í viðtal sem mun fylgja þeim fram á fullorðinsár Mennina á myndinni hér að ofan óraði líklega ekki fyrir því einn góðan veðurdag í Skagafirði árið 2014 að þeir væru að skrá sig á spjöld íslenskrar internetsögu með einföldum kökubasar til styrktar sjúkrahúsinu. 30. janúar 2022 22:30