Ísraelar gefa grænt ljós á ný hús á landtökusvæðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2024 07:44 Fjárrmálaráðherrann Bezael Smotrich býr sjálfur á landtökusvæðunum ólöglegu. Photo by Amir Levy/Getty Images Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt áætlanir sem gera ráð fyrir því að um 3400 ný heimili verði reist á landtökusvæðum á Vesturbakkanum. Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44