Röskva kynnir framboðslistana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. mars 2024 22:44 Listarnir voru kynntir á Radar fyrr í kvöld. Röskva Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Erlent Fleiri fréttir Segja Laugaveginn orðinn of vinsælan Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Erlent Fleiri fréttir Segja Laugaveginn orðinn of vinsælan Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28
Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10
Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31