Grein vegna skrifa um flóttafólk og hælisleitendur. Þorgeir R. Valsson skrifar 25. febrúar 2024 15:30 Við erum 4 manna fjölskylda hjón með 2 dömur, og erum í þvílíkum vandræðum með að fá annað leiguhúsnæði en erum í og við það að enda á götunni. Við erum í þvílíkum vandræðum að hálfa væri nóg, en á meðan við berjumst þá eru vinnumálastofnun að leigja heilu hverfin til að koma hælisleitendum undir þak. “yfirboð að öllum líkindum” enda nægir aurar þar sem við eigum. Við fáum enga aðstoð heldur þurfum við að borga brúsann fyrir alla hina, hvenær á að stoppa þessa vitleysu enda komið nóg og það eru fleiri sem eru í vandræðum þ.e.a.s. Íslendingar. Venesúela fólk fær allt ókeypis af því að það er óstöðugt stjórnarfar og mikil spilling í þeirra landi. Er það ekki nákvæmlega sama staða og við hér heima erum að glíma við ? Ég skil vel Úkraínu fólk og fólk frá Palestínu á vissan hátt vegna stríðsástands en bara meðan við getum ekki hugsað um okkar eigin borgara, hvernig í ósköpunum eigum við að geta hugsað um alla hina ? Ég vill taka fram að er hvorki haldin hræðslu né fordómum gagnvart þessu fólki, er sjálfur giftur konu frá spænskumælandi Norður Ameríku. Heyrði viðtal í gær í Útvarpi við Drífu Snædal og aðra og sögðu þau að hræðsla væri undanfari fordóma….. Þetta bara engan veginn stenst, heldur er það hræðsla við okkar eigin afkomu og fjölskyldu hagi sem ráða för og kannski dæmum sum þess vegna. Fyrir mína hagi er gremjan aðallega vegna stöðunnar sem margir eru í sérstaklega vegna húsnæðismála, á meðan margir eru nánast á götunni þá virðist allt púður lagt í að fá sem flesta hingað til lands, samkvæmt sumum og veita þeim öruggt húsaskjól. En vonandi er verið að reyna að allavega takmarka fjöldann sem hingað kemur, svo við sem erum hér fyrir fáum líka öruggt skjól Vildi bara benda á þetta, það hryggir mig að á meðan við gerum ekkert til að tryggja okkar eigin borgara húsaskjól eða fæði og klæði á meðan allt kapp er lagt á að redda öðrum. Þessi skrif hafa ekkert með fordóma eða hræðslu við hið ókunnuga að gera heldur er ég hræddur um mig og mína……. Höfundur er öryggisfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Húsnæðismál Efnahagsmál Venesúela Úkraína Mest lesið Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Enn má Daði leiðrétta Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson Skoðun Skoðun Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Sjá meira
Við erum 4 manna fjölskylda hjón með 2 dömur, og erum í þvílíkum vandræðum með að fá annað leiguhúsnæði en erum í og við það að enda á götunni. Við erum í þvílíkum vandræðum að hálfa væri nóg, en á meðan við berjumst þá eru vinnumálastofnun að leigja heilu hverfin til að koma hælisleitendum undir þak. “yfirboð að öllum líkindum” enda nægir aurar þar sem við eigum. Við fáum enga aðstoð heldur þurfum við að borga brúsann fyrir alla hina, hvenær á að stoppa þessa vitleysu enda komið nóg og það eru fleiri sem eru í vandræðum þ.e.a.s. Íslendingar. Venesúela fólk fær allt ókeypis af því að það er óstöðugt stjórnarfar og mikil spilling í þeirra landi. Er það ekki nákvæmlega sama staða og við hér heima erum að glíma við ? Ég skil vel Úkraínu fólk og fólk frá Palestínu á vissan hátt vegna stríðsástands en bara meðan við getum ekki hugsað um okkar eigin borgara, hvernig í ósköpunum eigum við að geta hugsað um alla hina ? Ég vill taka fram að er hvorki haldin hræðslu né fordómum gagnvart þessu fólki, er sjálfur giftur konu frá spænskumælandi Norður Ameríku. Heyrði viðtal í gær í Útvarpi við Drífu Snædal og aðra og sögðu þau að hræðsla væri undanfari fordóma….. Þetta bara engan veginn stenst, heldur er það hræðsla við okkar eigin afkomu og fjölskyldu hagi sem ráða för og kannski dæmum sum þess vegna. Fyrir mína hagi er gremjan aðallega vegna stöðunnar sem margir eru í sérstaklega vegna húsnæðismála, á meðan margir eru nánast á götunni þá virðist allt púður lagt í að fá sem flesta hingað til lands, samkvæmt sumum og veita þeim öruggt húsaskjól. En vonandi er verið að reyna að allavega takmarka fjöldann sem hingað kemur, svo við sem erum hér fyrir fáum líka öruggt skjól Vildi bara benda á þetta, það hryggir mig að á meðan við gerum ekkert til að tryggja okkar eigin borgara húsaskjól eða fæði og klæði á meðan allt kapp er lagt á að redda öðrum. Þessi skrif hafa ekkert með fordóma eða hræðslu við hið ókunnuga að gera heldur er ég hræddur um mig og mína……. Höfundur er öryggisfræðingur.
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun