Til allra stéttarfélaga og atvinnurekenda Sigríður Auðunsdóttir skrifar 25. febrúar 2024 16:01 Vissuð þið að 1 af hverjum 6 pörum glímir við frjósemisvanda? Vissuð þið að sú tala fer hækkandi? Vissuð þið að frjósemisvandi margra er svo flókin að ekki fæst lausn mála á Íslandi svo fólk leitar út fyrir landsteinana? Vissuð þið að áfallið við að greinast með frjósemisvandi er sambærilegt því að greinast með krabbamein? Vissuð þið að það er engin skemmtun fólgin í því að fara í tæknifrjóvgunarferðir erlendis? Vissuð þið að margir einstaklingar þurfa að nýta sumar orlofsdaga í þetta ferli sem er langt frá því að vera orlof? Draumur marga einstaklinga/para um að verða foreldri er algengari en fólki grunar og oft erfiðleikum gæddur. Þeim fjölgar pörunum sem leita út fyrir landsteinana til að fá draum sinn uppfylltan að verða foreldri. Ferlið er bæði mjög dýrt og erfitt andlega og líkamlega. Hugurinn leitar stanslaust að því hvort örvun takist, frjóvgun verði, mun þessi meðferð ganga upp? Ef ég fæ jákvætt próf, mun ég þá halda fóstrinu eða mun ég missa aftur. Mun ég þurfa að fara aftur út í fleiri uppsetningar ef ég er svo heppin að ná fósturvísum í fyrsti? Engin fer í þetta ferli og skellir sér í tæknifrjóvgunarmeðferð erlendis vegna skemmtunar. Þetta ferli er bæði dýrt og það tekur mikið á andlega. Þess vegna er sorglegt að fólk þurfi að eyða orlofsdögum sínum í ferlið sem getur tekið allt upp í rúmar 2 vikur í fjarveru frá vinnu. Sem betur fer er þó ákvæði í sumum kjarasamningum um 15 daga fjarveru frá vinnu vegna tæknifrjóvgunar. Ég skora hér með á öll stéttarfélög að setja þetta í sína kjarasamninga. Einnig vil ég minna alla yfirmenn og atvinnurekendur á að fólk fer ekki í þetta ferli sér til gleði og skemmtunar heldur vegna þess að þeim langar að fá draum sinn uppfylltan. Þess má geta að frjósemisvandi er sjúkdómur samkvæmt WHO. Höfundur er stjórnarmaður í Tilveru, samtaka um ófrjósemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Frjósemi Börn og uppeldi Stéttarfélög Atvinnurekendur Mest lesið Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Sjá meira
Vissuð þið að 1 af hverjum 6 pörum glímir við frjósemisvanda? Vissuð þið að sú tala fer hækkandi? Vissuð þið að frjósemisvandi margra er svo flókin að ekki fæst lausn mála á Íslandi svo fólk leitar út fyrir landsteinana? Vissuð þið að áfallið við að greinast með frjósemisvandi er sambærilegt því að greinast með krabbamein? Vissuð þið að það er engin skemmtun fólgin í því að fara í tæknifrjóvgunarferðir erlendis? Vissuð þið að margir einstaklingar þurfa að nýta sumar orlofsdaga í þetta ferli sem er langt frá því að vera orlof? Draumur marga einstaklinga/para um að verða foreldri er algengari en fólki grunar og oft erfiðleikum gæddur. Þeim fjölgar pörunum sem leita út fyrir landsteinana til að fá draum sinn uppfylltan að verða foreldri. Ferlið er bæði mjög dýrt og erfitt andlega og líkamlega. Hugurinn leitar stanslaust að því hvort örvun takist, frjóvgun verði, mun þessi meðferð ganga upp? Ef ég fæ jákvætt próf, mun ég þá halda fóstrinu eða mun ég missa aftur. Mun ég þurfa að fara aftur út í fleiri uppsetningar ef ég er svo heppin að ná fósturvísum í fyrsti? Engin fer í þetta ferli og skellir sér í tæknifrjóvgunarmeðferð erlendis vegna skemmtunar. Þetta ferli er bæði dýrt og það tekur mikið á andlega. Þess vegna er sorglegt að fólk þurfi að eyða orlofsdögum sínum í ferlið sem getur tekið allt upp í rúmar 2 vikur í fjarveru frá vinnu. Sem betur fer er þó ákvæði í sumum kjarasamningum um 15 daga fjarveru frá vinnu vegna tæknifrjóvgunar. Ég skora hér með á öll stéttarfélög að setja þetta í sína kjarasamninga. Einnig vil ég minna alla yfirmenn og atvinnurekendur á að fólk fer ekki í þetta ferli sér til gleði og skemmtunar heldur vegna þess að þeim langar að fá draum sinn uppfylltan. Þess má geta að frjósemisvandi er sjúkdómur samkvæmt WHO. Höfundur er stjórnarmaður í Tilveru, samtaka um ófrjósemi.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar