Átta prósent ungmenna fóru í ljós í fyrra þrátt fyrir bann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 09:10 Hlutfall ungmenna sem fór í ljós var svipað árin 2023 og 2016 en þeim fjölgaði sem notaði bekkina reglulega. Getty Um átta prósent ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára notuðu ljósabekk einu sinni eða oftar á árinu 2023. Þetta er svipað hlutfall og árið 2016 en árið 2011 var sett á 18 ára aldurstakmark á notkun ljósabekkja á Íslandi. Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira