Ekki þurfti að flytja neinn á slysadeild en slökkvilið er að leita af sér allan grun.
„Svo fer þetta að klárast von bráðar,“ segir Hlynur.
Hlynur segir að þegar eldur komi upp í blokkum þurfi aðrir íbúar yfirleitt ekki að hafa áhyggjur af því að reykur eða lykt berist ekki á milli ef hurðir eru lokaðar.
„Ef að hurðarnar eru lokaðar á þetta ekki að fara á milli en mögulega fram á stigagang.“
