Guðbjörg kaupir þrjú fyrirtæki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. janúar 2024 10:26 Guðbjörg hringdi bjöllunni í Kauphöllinni í desember þegar viðskipti með bréf í Ísfélaginu hófust þar. Nasdaq Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir útgerðarkona í Eyjum hefur keypt fyrirtækin Expert, Expert kæling og GS Import í gegnum félag sitt Fastus ehf sem sérhæfir sig í heildsöluverslun. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fastus. Sameiningin kom í kjölfarið á kaupum hins rótgróna þjónustufyrirtækis Fastus á hinum félögunum. Að sameiningu lokinni var farið í gagngera endurskoðun á útliti og heildarásýnd á hinu nýja, sameinaða félagi. Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir útgerðarkona í Vestmannaeyjum á rúmlega níutíu prósenta hlut í Fastus. Fyrirtækið er flutt í nýjar höfuðstöðvar að Höfðabakka 7 í Reykjavík en þar er glæsileg verslun, sýningareldhús, skrifstofur, verkstæði og vörulagerar fyrir bæði svið, auk varahlutalagers. Áætluð ársvelta samstæðunnar er u.þ.b. sjö milljarðar króna. Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri, Þórir Örn Ólafsson, deildarstjóri Expert, Ásta Rut Jónasdóttir vörustýring og Arnar Bjarnason framkvæmdastjóri.Fastus Expert sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á tækjum og vörum fyrir stóreldhús, hótel og veitingastaði. Þar er einnig eitt stærsta tæknisvið landsins sem sér um viðhald og ýmsa þjónustu við eldhús- og kælitæki og sérhæfðan tækjabúnað fyrir heilbrigðisgeirann. Hjá Fastus heilsu er áherslan á sölu ýmissa sérhæfðra lækningatækja, búnaðar og rekstrarvöru fyrir heilbrigðisstofnanir og einstaklinga. Arnar Bjarnason og Guðrún Gunnarsdóttir eru framkvæmdastjórar Fastus. Að þeirra sögn er sameiningin gerð svo viðskiptavinir fái betri þjónustu. „Bæði fyrirtækin, Fastus og Expert, eru þekkt á sínum sviðum, en með sameiningu þeirra náum við betur að tvinna saman sölu og þjónustu, meðal annars með því að bjóða upp á þjónustusamninga sem viðskiptavinir eru að kalla eftir. Með þessu eykst rekstraröryggi viðskiptavina og fyrirsjáanleiki,“ segir Guðrún Gunnarsdóttir. „Með því að komast öll undir eitt þak þá eykst ekki bara framleiðni starfsmanna heldur geta viðskiptavinir nú nálgast allar vörur og þjónustu á einum stað; eldhúsvörur, heilbrigðisvörur, varahluta- og viðgerðarþjónustu. Sameiningin gefur okkur líka tækifæri til að betrumbæta ferla, sem mun koma viðskiptavinum okkar til góðs,“ segir Arnar Bjarnason í tilkynningu. Vestmannaeyjar Verslun Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Fastus innkallar spaða vegna arómatísks amíns Fyrirtækið Fastus hefur innkallað „Paderno World Cuisine“ eldhússpaða úr plasti. Ástæðan er að flæði arómatísks amíns fer yfir leyfileg mörk samkvæmt reglugerðum. Viðskiptavinir eru beðnir um að hætta notkun vöru hennar og farga henni eða skila. 30. júní 2023 09:23 Ráðin gæða- og fræðslustjóri Fastus Hlíf Böðvarsdóttir hefur verið ráðin sem gæða- og fræðslustjóri Fastus. 6. október 2021 12:30 Gengið frá kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum Samkomulag er um að 68 sjúkrabílar verði endurnýjaðir fyrir árslok 2022. 21. nóvember 2019 10:32 Guðbjörg hringdi bjöllunni Viðskipti með hlutabréf Ísfélags hf. á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hófust í morgun. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags, hringdi af því tilefni Kauphallarbjöllunni um borð í Sigurði VE í Vestmannaeyjahöfn í morgun og naut hún þar aðstoð barnabarna sinna, þeim Magnúsi og Sigurði. 8. desember 2023 11:50 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Sameiningin kom í kjölfarið á kaupum hins rótgróna þjónustufyrirtækis Fastus á hinum félögunum. Að sameiningu lokinni var farið í gagngera endurskoðun á útliti og heildarásýnd á hinu nýja, sameinaða félagi. Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir útgerðarkona í Vestmannaeyjum á rúmlega níutíu prósenta hlut í Fastus. Fyrirtækið er flutt í nýjar höfuðstöðvar að Höfðabakka 7 í Reykjavík en þar er glæsileg verslun, sýningareldhús, skrifstofur, verkstæði og vörulagerar fyrir bæði svið, auk varahlutalagers. Áætluð ársvelta samstæðunnar er u.þ.b. sjö milljarðar króna. Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri, Þórir Örn Ólafsson, deildarstjóri Expert, Ásta Rut Jónasdóttir vörustýring og Arnar Bjarnason framkvæmdastjóri.Fastus Expert sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á tækjum og vörum fyrir stóreldhús, hótel og veitingastaði. Þar er einnig eitt stærsta tæknisvið landsins sem sér um viðhald og ýmsa þjónustu við eldhús- og kælitæki og sérhæfðan tækjabúnað fyrir heilbrigðisgeirann. Hjá Fastus heilsu er áherslan á sölu ýmissa sérhæfðra lækningatækja, búnaðar og rekstrarvöru fyrir heilbrigðisstofnanir og einstaklinga. Arnar Bjarnason og Guðrún Gunnarsdóttir eru framkvæmdastjórar Fastus. Að þeirra sögn er sameiningin gerð svo viðskiptavinir fái betri þjónustu. „Bæði fyrirtækin, Fastus og Expert, eru þekkt á sínum sviðum, en með sameiningu þeirra náum við betur að tvinna saman sölu og þjónustu, meðal annars með því að bjóða upp á þjónustusamninga sem viðskiptavinir eru að kalla eftir. Með þessu eykst rekstraröryggi viðskiptavina og fyrirsjáanleiki,“ segir Guðrún Gunnarsdóttir. „Með því að komast öll undir eitt þak þá eykst ekki bara framleiðni starfsmanna heldur geta viðskiptavinir nú nálgast allar vörur og þjónustu á einum stað; eldhúsvörur, heilbrigðisvörur, varahluta- og viðgerðarþjónustu. Sameiningin gefur okkur líka tækifæri til að betrumbæta ferla, sem mun koma viðskiptavinum okkar til góðs,“ segir Arnar Bjarnason í tilkynningu.
Vestmannaeyjar Verslun Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Fastus innkallar spaða vegna arómatísks amíns Fyrirtækið Fastus hefur innkallað „Paderno World Cuisine“ eldhússpaða úr plasti. Ástæðan er að flæði arómatísks amíns fer yfir leyfileg mörk samkvæmt reglugerðum. Viðskiptavinir eru beðnir um að hætta notkun vöru hennar og farga henni eða skila. 30. júní 2023 09:23 Ráðin gæða- og fræðslustjóri Fastus Hlíf Böðvarsdóttir hefur verið ráðin sem gæða- og fræðslustjóri Fastus. 6. október 2021 12:30 Gengið frá kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum Samkomulag er um að 68 sjúkrabílar verði endurnýjaðir fyrir árslok 2022. 21. nóvember 2019 10:32 Guðbjörg hringdi bjöllunni Viðskipti með hlutabréf Ísfélags hf. á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hófust í morgun. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags, hringdi af því tilefni Kauphallarbjöllunni um borð í Sigurði VE í Vestmannaeyjahöfn í morgun og naut hún þar aðstoð barnabarna sinna, þeim Magnúsi og Sigurði. 8. desember 2023 11:50 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Fastus innkallar spaða vegna arómatísks amíns Fyrirtækið Fastus hefur innkallað „Paderno World Cuisine“ eldhússpaða úr plasti. Ástæðan er að flæði arómatísks amíns fer yfir leyfileg mörk samkvæmt reglugerðum. Viðskiptavinir eru beðnir um að hætta notkun vöru hennar og farga henni eða skila. 30. júní 2023 09:23
Ráðin gæða- og fræðslustjóri Fastus Hlíf Böðvarsdóttir hefur verið ráðin sem gæða- og fræðslustjóri Fastus. 6. október 2021 12:30
Gengið frá kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum Samkomulag er um að 68 sjúkrabílar verði endurnýjaðir fyrir árslok 2022. 21. nóvember 2019 10:32
Guðbjörg hringdi bjöllunni Viðskipti með hlutabréf Ísfélags hf. á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hófust í morgun. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags, hringdi af því tilefni Kauphallarbjöllunni um borð í Sigurði VE í Vestmannaeyjahöfn í morgun og naut hún þar aðstoð barnabarna sinna, þeim Magnúsi og Sigurði. 8. desember 2023 11:50