Mótmælendur mæta þingmönnum: „Almenningur fylgist með“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. janúar 2024 13:01 Ítrekuð mótmæli og margir útifundir hafa farið fram í miðbænum í Vetur. Sá næsti fer fram klukkan 14:30 í dag, þegar þing kemur saman. vísir/Vilhelm Nokkur hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli á sama tíma og þing kemur saman í dag. Skipuleggjandi segir aðgerðaleysi stjórnmálamanna gagnvart þjóðarmorði á Gasa ekki boðlegt Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ segir Magnús. Mótmæli vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs hafa verið viðvarandi í tjöldum á Austurvelli síðasta mánuðinn en þar er nú einungis eftir eitt stórt tjald sem kallað er samstöðutjald og ekki má lengur gista í. Þá hafa einnig verið regluleg mótmæli í miðbænum sem Magnús segir verða sífellt fjölmennari. „Og þetta er bara venjulegt fólk sem mætir á mótmælin, bara fólk með börnin sín. Þetta er almenningur en ekki einhver róttækur hluti eða jaðarhópur sem er alltaf að mæta. Almenningur er að fylgjast með og almenningur á Íslandi styður við málstað Palestínu,“ segir Magnús. Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ segir Magnús. Mótmæli vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs hafa verið viðvarandi í tjöldum á Austurvelli síðasta mánuðinn en þar er nú einungis eftir eitt stórt tjald sem kallað er samstöðutjald og ekki má lengur gista í. Þá hafa einnig verið regluleg mótmæli í miðbænum sem Magnús segir verða sífellt fjölmennari. „Og þetta er bara venjulegt fólk sem mætir á mótmælin, bara fólk með börnin sín. Þetta er almenningur en ekki einhver róttækur hluti eða jaðarhópur sem er alltaf að mæta. Almenningur er að fylgjast með og almenningur á Íslandi styður við málstað Palestínu,“ segir Magnús.
Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira