Að ráðast inn í hvalasamfélag og splundra því er ekkert öðruvísi en að ráðast inn í samfélag hjá okkur mannfólkinu. Má það?
Ef við Íslendingar hefjum aftur hvalveiðar fer allt á hvolf. Mér finnst hvalasamfélög vera eins og hjartsláttur Jarðarinnar sem þarf að hlusta á og vernda. Við vitum að þau eru óendanlega mikilvæg fyrir lífríki sjávarbotnsins. Þetta skiptir máli og ég held að allir sjái það... nema kannski einn.
Höfundur er söngkona og tónskáld.