Einar orðinn borgarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 16:31 Einar tók við starfi borgarstjóra af Degi í dag. Vísir/Einar Einar Þorsteinsson var í dag kjörinn borgarstjóri af borgarstjórn. Að fundi borgarstjórnar loknum afhenti Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, Einari lyklavöldin að borgarstjóraskrifstofunni. Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar. Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar.
Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira