„Met stöðuna tiltölulega örugga“ Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 15:40 Úlfar Lúðvíksson, segir það hafa verið gott að koma inn í Grindavík í morgun og sjá að bærinn hafi í raun lítið breyst. Vísir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór ásamt aðstoðarmönnum sínum í skoðunarferð um Grindavík í morgun. Hann segir götur í bænum aflagaðar og nýjar sprungur bersýnilegar. Forgangsverkefni sé að koma rafmagni aftur á. Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið segist hann bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira