Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Fyrri saga Einar G Harðarson skrifar 15. janúar 2024 12:01 Þegar ég var við nám í Svíþjóð 1976 til 1979. Í Svíþjóð var mikil velmegun upp úr árinu 1960; fyrirtækjum fjölgaði og þau uxu og döfnuðu. Vandamál þeirra daga var að ekki var til nægt vinnuafl til að sinna öllum þeim störfum sem sköpuðust við þessa miklu framþróun. Hafist var því handa við að flytja inn fólk til að sinna öllum nýju störfunum sem sérstaklega Svíarnir vildu ekki vinna. Innflutningur á fólki frá Júgóslavíu og Tyrklandi var áberandi og þeir þjóðfélagshópar flykktust til Svíþjóðar. Allt lék í lyndi og gekk vel. Þjóðfélagið dafnaði og í raun spratt út. Áratug eða tveimur síðar fór svo að halla undan fæti. Vöxturinn hafði náð hæstu hæðum og niðursveifla var óumflýjanleg. Fyrirtækjum fækkaði og sum hættu rekstri. Við það fækkaði eðlilega fólki í vinnu og þegar fyrirtæki hættu urðu allir þar atvinnulausir. Þá hófu þeir sem misst höfðu vinnuna atvinnuleit. Þeir komu í hvert fyrirtækið á fætur öðru en fengu ekki vinnu. Frekar var verið að fækka fólki en að ráða nýtt. Þegar Svíarnir skoðuðu málið betur var mikill fjöldi Tyrkja og Júgóslava í vinnu hjá fyrirtækjunum sem enn voru í rekstri. Svíarnir fengu hins vegar ekki vinnu. Umtal og kergja gróf um sig í þjóðfélaginu og fjölskyldur töluðu opinskátt um vanda Svíanna. Þegar betur var að gáð hafði þetta umtal dreift sér um þjóðfélagið svo djúpt að fólk gerði sér ekki grein fyrir afleiðingunum. Afleiðingum sem komu fram í niðrandi framkomu við þessa þjóðfélagsþegna og illa var talað um þá. Gerðar voru kannanir og sjónvarpsþættir um afleiðingarnar sem voru orðnar sýnilegar. T.a.m. var búinn til sjónvarpsþáttur um börn fólks frá öðrum þjóðum. Útkoman var svo sláandi að sagt er að Svíar hafi ekki þorað út úr húsi í marga daga á eftir af skömm. Niðurstaða þessa kannana var að kergjan hafði smitast til barnanna og börnin báru út boðskapinn í skólunum. Niðurstaðan var sem sagt sú að börn fólks frá þessum þjóðum voru lamin og barin á hverjum degi. Á hverjum degi komu þau heim úr skólanum með nýjan marblett eða sár; afleiðingar eineltis, barsmíða og niðurlægingar. Við þetta skapaðist gjá á milli erlendra íbúa og Svía. Gjáin hefur aldrei verið fyllt af nokkru ráði og nú nokkrum tugum ára síðar hófst innflutningur á erlendu fólki á ný, en var það ekki einungis til að útvega atvinnufyrirtækjum vinnuafl heldur einnig af mannúðarástæðum í formi verndar fólks á flótta. Vandinn sem Svíar glíma við núna er af sömu undirrót en útkoman er önnur. Gjá hafði þegar skapast á milli Svía annars vegar og annarra þjóðfélagsþegna hins vegar sem ekki hafði verið fyllt í. Þannig að ekkert nýtt hófst, heldur var bætt ofan á það sem fyrir var. Í þetta sinn kom fólk ekki í leit að vinnu heldur í leit að betra lífi, og oftar en ekki betra lífi á kostnað þjóðarinnar í formi styrkja, bóta og annarra réttinda sem nýtt voru út í ystu æsar. Nú hafa glæpagengi náð að skjóta svo djúpum rótum að spurt er hvort Svíar ráði í raun sínu eigin landi. Höfurndur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Svíþjóð Tyrkland Efnahagsmál Ofbeldi gegn börnum Innflytjendamál Tengdar fréttir ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01 Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01 Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Sjá meira
Þegar ég var við nám í Svíþjóð 1976 til 1979. Í Svíþjóð var mikil velmegun upp úr árinu 1960; fyrirtækjum fjölgaði og þau uxu og döfnuðu. Vandamál þeirra daga var að ekki var til nægt vinnuafl til að sinna öllum þeim störfum sem sköpuðust við þessa miklu framþróun. Hafist var því handa við að flytja inn fólk til að sinna öllum nýju störfunum sem sérstaklega Svíarnir vildu ekki vinna. Innflutningur á fólki frá Júgóslavíu og Tyrklandi var áberandi og þeir þjóðfélagshópar flykktust til Svíþjóðar. Allt lék í lyndi og gekk vel. Þjóðfélagið dafnaði og í raun spratt út. Áratug eða tveimur síðar fór svo að halla undan fæti. Vöxturinn hafði náð hæstu hæðum og niðursveifla var óumflýjanleg. Fyrirtækjum fækkaði og sum hættu rekstri. Við það fækkaði eðlilega fólki í vinnu og þegar fyrirtæki hættu urðu allir þar atvinnulausir. Þá hófu þeir sem misst höfðu vinnuna atvinnuleit. Þeir komu í hvert fyrirtækið á fætur öðru en fengu ekki vinnu. Frekar var verið að fækka fólki en að ráða nýtt. Þegar Svíarnir skoðuðu málið betur var mikill fjöldi Tyrkja og Júgóslava í vinnu hjá fyrirtækjunum sem enn voru í rekstri. Svíarnir fengu hins vegar ekki vinnu. Umtal og kergja gróf um sig í þjóðfélaginu og fjölskyldur töluðu opinskátt um vanda Svíanna. Þegar betur var að gáð hafði þetta umtal dreift sér um þjóðfélagið svo djúpt að fólk gerði sér ekki grein fyrir afleiðingunum. Afleiðingum sem komu fram í niðrandi framkomu við þessa þjóðfélagsþegna og illa var talað um þá. Gerðar voru kannanir og sjónvarpsþættir um afleiðingarnar sem voru orðnar sýnilegar. T.a.m. var búinn til sjónvarpsþáttur um börn fólks frá öðrum þjóðum. Útkoman var svo sláandi að sagt er að Svíar hafi ekki þorað út úr húsi í marga daga á eftir af skömm. Niðurstaða þessa kannana var að kergjan hafði smitast til barnanna og börnin báru út boðskapinn í skólunum. Niðurstaðan var sem sagt sú að börn fólks frá þessum þjóðum voru lamin og barin á hverjum degi. Á hverjum degi komu þau heim úr skólanum með nýjan marblett eða sár; afleiðingar eineltis, barsmíða og niðurlægingar. Við þetta skapaðist gjá á milli erlendra íbúa og Svía. Gjáin hefur aldrei verið fyllt af nokkru ráði og nú nokkrum tugum ára síðar hófst innflutningur á erlendu fólki á ný, en var það ekki einungis til að útvega atvinnufyrirtækjum vinnuafl heldur einnig af mannúðarástæðum í formi verndar fólks á flótta. Vandinn sem Svíar glíma við núna er af sömu undirrót en útkoman er önnur. Gjá hafði þegar skapast á milli Svía annars vegar og annarra þjóðfélagsþegna hins vegar sem ekki hafði verið fyllt í. Þannig að ekkert nýtt hófst, heldur var bætt ofan á það sem fyrir var. Í þetta sinn kom fólk ekki í leit að vinnu heldur í leit að betra lífi, og oftar en ekki betra lífi á kostnað þjóðarinnar í formi styrkja, bóta og annarra réttinda sem nýtt voru út í ystu æsar. Nú hafa glæpagengi náð að skjóta svo djúpum rótum að spurt er hvort Svíar ráði í raun sínu eigin landi. Höfurndur er löggiltur fasteignasali.
ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01
Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun