Segir farið að draga úr gosvirkni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 16:39 Hann segist vonast til þess að fari að draga úr virkni. Volcano Iceland Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir merki benda til þess að farið sé að draga úr gosvirkni. Einhver merki um þenslu séu enn mælanleg en að hægt hafi verulega á því og skjálftavirkni minnkað. „Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
„Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira