Banna ræktun og slátrun hunda til manneldis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2024 08:18 Undir 20 prósent eru fylgjandi neyslu hundakjöts og unga fólkið virðist síst hrifið. AP/Ahn Young-joon Ný lög hafa verið samþykkt í Suður-Kóreu sem miða að því að binda enda á slátrun og sölu hundakjöts. Markmiðið er að útrýma þeim sið að leggja sér kjötið til munns árið 2027. Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC. Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC.
Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira