Jakkafötum og verkfærum stolið úr geymslum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 11:48 Skúli Jónsson stöðvarstjóri segir verð á þýfi oft í svo lítilli snertingu við veriðmætið að það sé með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa það. vísir/vilhelm Geymsla 1 er með aðstöðu á Gjáhellu á Völlunum í Hafnarfirði þar sem boðin eru upp á bil til leigu þar sem fólk getur geymt ýmislegt úr búslóð sinni. Í desembermánuði á síðasta ári lágu menn á því lúalaginu að brjótast þar inn og hafa eitt og annað með sér. „Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
„Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira