Tólf leitað á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2024 08:17 Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans, segir að nokkrir einstaklingar hafi hlotið brunasár í andliti. Vísir/Vilhelm/Baldur Tólf manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítala vegna flugeldaslysa síðasta sólarhringinn. Í flestum tilvikum voru áverkarnir þó minniháttar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjalta Má Björnssyni, yfirlækni á bráðamóttöku Landspítalans. Þar segir að áberandi hafi verið hversu mikilvægt sé að nota hlífðargleraugu ef verið sé að skjóta upp flugeldum í nágrenni. „Nokkrir einstaklingar hlutu brunasár í andliti þar sem hlífðargleraugun höfðu augljóslega komið í veg fyrir alvarlegan augnáverka. Einnig voru tilvik þar sem fólk hafði talið sig standa fjarri flugeldum og því ekki verið með hlífðargleraugu en samt orðið fyrir minni háttar augnáverka vegna flugelda. Ættu því öll þau sem stödd eru utandyra þegar verið er að nota flugelda að vera með hlífðargleraugu. Þrátt fyrir að loftmengun virðist samkvæmt mælingum hafa verið langt yfir viðmiðunarmörkum taldi enginn þeirra sem leitaði á bráðamóttöku að loftmengun vegna flugelda væri bein ástæða komunnar,“ segir í tilkynningunni. Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjalta Má Björnssyni, yfirlækni á bráðamóttöku Landspítalans. Þar segir að áberandi hafi verið hversu mikilvægt sé að nota hlífðargleraugu ef verið sé að skjóta upp flugeldum í nágrenni. „Nokkrir einstaklingar hlutu brunasár í andliti þar sem hlífðargleraugun höfðu augljóslega komið í veg fyrir alvarlegan augnáverka. Einnig voru tilvik þar sem fólk hafði talið sig standa fjarri flugeldum og því ekki verið með hlífðargleraugu en samt orðið fyrir minni háttar augnáverka vegna flugelda. Ættu því öll þau sem stödd eru utandyra þegar verið er að nota flugelda að vera með hlífðargleraugu. Þrátt fyrir að loftmengun virðist samkvæmt mælingum hafa verið langt yfir viðmiðunarmörkum taldi enginn þeirra sem leitaði á bráðamóttöku að loftmengun vegna flugelda væri bein ástæða komunnar,“ segir í tilkynningunni.
Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Sjá meira