Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 09:01 Prins Ali bin Hussein er forseti fótboltasambands Jórdaníu og jafnframt meðlimur konungsfjölskyldu landsins. Hann er hér ásamt Gianni Infantino, forseta FIFA. Getty Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. „Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
„Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot
Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn