Fyrrverandi bæjarstjóri á Nesinu gjaldþrota Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2023 11:47 Jónmundur tekur í höndina á Sigríði Önnu Þórðardóttur þáverandi umhverfisráðherra við staðsetingu nýs aðalskipulags Seltjarnarness í maí 2006. Stjórnarráðið Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Frá þessu er greint í Lögbirtingablaðinu í dag. Jónmundur var í desember fyrir tveimur árum dæmdur í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 66,5 milljóna króna sektar vegna meiriháttar brota á skatta- og bókhaldslögum. Brotin sem Jónmundur var dæmdur fyrir sneru að samlagsfélaginu Polygon sem sömuleiðis hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Jónmundur var ábyrgðaraðili og 99 prósent eigandi félagsins. Hann fékk dóm fyrir að hafa staðið efnislega skil á röngum skattframtölum félagsins gjaldárin 2015 til og með 2017 með því að færa til gjalda tilhæfulausan kostnað. Var hann dæmdur fyrir að hafa oftalið rekstrargjöld Polygon um 61,5 milljónir króna. Jónmundur var bæjarstjóri á Seltjarnarnesi á árunum 2002 til 2009 og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins árin 2009 til 2014. Hann var ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá GAMMA árið 2016 og varð forstöðumaður sölu og viðskiptatengsla hjá eignastýringu Kviku þegar Kvika tók yfir GAMMA árið 2019. Arnar V. Arnarsson skiptastjóri skorar á alla þá sem telja sig eiga kröfu á hendur Jónmundi eða Polygon til að lýsa kröfum sínum innan tveggja mánaða. Gjaldþrot Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Efnahagsbrot Tengdar fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 66,5 milljóna króna sektar vegna meiriháttar brota á skatta- og bókhaldslögum. Fresta skal fullnustu fangelsisrefsingarinnar haldi Jónmundur almennt skilorð í tvö ár. 6. desember 2021 13:08 Jónmundur til GAMMA Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum. 8. janúar 2016 10:47 Jónmundur hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sænska fjármálafyrirtækisins ScandCap á Íslandi. 4. febrúar 2014 12:35 110 milljóna tap hjá Sjálfstæðisflokki Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 110 milljónum króna árið 2010, samkvæmt útdrætti úr ársreikningi flokksins, sem Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum. Tapið er tveimur og hálfu sinni meira en árið áður, þegar það nam 46 milljónum. 1. desember 2011 07:00 Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við flokksstarfinu og rekstri Valhallar. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að "grasrót“ flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. 1. júlí 2011 10:53 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Jónmundur var í desember fyrir tveimur árum dæmdur í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 66,5 milljóna króna sektar vegna meiriháttar brota á skatta- og bókhaldslögum. Brotin sem Jónmundur var dæmdur fyrir sneru að samlagsfélaginu Polygon sem sömuleiðis hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Jónmundur var ábyrgðaraðili og 99 prósent eigandi félagsins. Hann fékk dóm fyrir að hafa staðið efnislega skil á röngum skattframtölum félagsins gjaldárin 2015 til og með 2017 með því að færa til gjalda tilhæfulausan kostnað. Var hann dæmdur fyrir að hafa oftalið rekstrargjöld Polygon um 61,5 milljónir króna. Jónmundur var bæjarstjóri á Seltjarnarnesi á árunum 2002 til 2009 og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins árin 2009 til 2014. Hann var ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá GAMMA árið 2016 og varð forstöðumaður sölu og viðskiptatengsla hjá eignastýringu Kviku þegar Kvika tók yfir GAMMA árið 2019. Arnar V. Arnarsson skiptastjóri skorar á alla þá sem telja sig eiga kröfu á hendur Jónmundi eða Polygon til að lýsa kröfum sínum innan tveggja mánaða.
Gjaldþrot Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Efnahagsbrot Tengdar fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 66,5 milljóna króna sektar vegna meiriháttar brota á skatta- og bókhaldslögum. Fresta skal fullnustu fangelsisrefsingarinnar haldi Jónmundur almennt skilorð í tvö ár. 6. desember 2021 13:08 Jónmundur til GAMMA Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum. 8. janúar 2016 10:47 Jónmundur hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sænska fjármálafyrirtækisins ScandCap á Íslandi. 4. febrúar 2014 12:35 110 milljóna tap hjá Sjálfstæðisflokki Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 110 milljónum króna árið 2010, samkvæmt útdrætti úr ársreikningi flokksins, sem Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum. Tapið er tveimur og hálfu sinni meira en árið áður, þegar það nam 46 milljónum. 1. desember 2011 07:00 Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við flokksstarfinu og rekstri Valhallar. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að "grasrót“ flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. 1. júlí 2011 10:53 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Fyrrverandi bæjarstjóri dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 66,5 milljóna króna sektar vegna meiriháttar brota á skatta- og bókhaldslögum. Fresta skal fullnustu fangelsisrefsingarinnar haldi Jónmundur almennt skilorð í tvö ár. 6. desember 2021 13:08
Jónmundur til GAMMA Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum. 8. janúar 2016 10:47
Jónmundur hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sænska fjármálafyrirtækisins ScandCap á Íslandi. 4. febrúar 2014 12:35
110 milljóna tap hjá Sjálfstæðisflokki Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 110 milljónum króna árið 2010, samkvæmt útdrætti úr ársreikningi flokksins, sem Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum. Tapið er tveimur og hálfu sinni meira en árið áður, þegar það nam 46 milljónum. 1. desember 2011 07:00
Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við flokksstarfinu og rekstri Valhallar. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að "grasrót“ flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. 1. júlí 2011 10:53
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent