Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 08:25 Opnunartíma ýmissa verslana í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðustu hráefnin í sósuna og síðustu jólagjöfina. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira