Pax Vobis Árni Már Jensson skrifar 22. desember 2023 16:00 Danski eðlisfræðingurinn Niels Bohr sagði: “Allt sem við köllum raunverulegt er gert úr eindum sem ekki er hægt að líta á sem raunverulegar. Ef skammtafræðin, (quantum physics) hefur ekki hneykslað þig verulega, hefur þú ekki skilið hana ennþá.” Það er tímabært að vísindi, raun,-hug, og kennifræða nálgist samhengi hlutanna til að öðlast dýpri skilning á ævagömlum frásögnum guðspjalla Nýja Testamentisins, og þess Gamla, í samþættum skilningi orku, anda og efnis. Ekki endilega til að skilja Guð, sem aðskilið fyrirbæri, heldur til að öðlast rökrænan skilning á virkni hins stóra lífssamhengis sem maðurinn, hugsun hans og hjarta eru hluti af. En til að slíkt geti raungerst þarf maðurinn, meðvitað, gegnum framvirka hugsun sína, (quantum thinking) og hjarta, að verða gegnumstreymis hluti þeirrar lífsuppgötvunar sem trúin er. Því án trúarinnar virkjum við einungis hluta hugsunarinnar og þeirrar margvíddar hugargetu og skilnings sem maðurinn annars býr yfir. En af hverju tek ég Testamenti kristninnar út fyrir sviga annara trúarbragða? Jú, þótt ýmsir dulspekingar, heimspekilegir hugsuðir, og forverar vísindanna, eins og við þekkjum þau, hafi löngu fyrir daga Jesú, gert sér grein fyrir andanum ofar efninu, þá upphóf Jesú þessa umræðu á áður óþekkt plan. Hann opinberaði samræðuna með sönnunum kraftaverkanna og upprisunnar. Fyrirbæra sem færðu vitund mannsins nær hinum óþekkta orkuhjúp upprunans. Uppruna sem við ýmist trúum að sé Guð eða teljum verðugan valkost að rannsaka sem slíkan. Allt efnislegt lífsform, þ.m.t. hold mannsins er undirorpið orku, atómum, nifteindum, róteindum og kvörkum og fjölda undiratómeinda svo eitthvað sé nefnt. Þessi atóm eru því efnisform lífsorkunnar sjálfrar. Hvað raðar lífsorkunni niður í hinar mismunandi einingar lífsformsins, gegnum fyrirbæri sem við köllum massaorkusamruna, er meira heillandi að brjóta heilann um en nokkuð annað í þessu lífi. Þróun lífs, erfða, og vísinda líffræðinnar svara efnislegum hluta þessa veruleika, sem í sjálfu sér er mjög athygliverður, en bæti maður við hinum kennilega veruleika skammtaeðlisfræðinnar, dýpkar skilningurinn til muna þar til ein spurning stendur ósvöruð: Hvaðan eru vitsmunirnir á bak við atómískan hreyfikraft og skipulag sköpunarinnar upprunnir? Því svarar kristin trú að því marki sem hugsun mannsins í holdlíkama hefur getu til að skilja. Trú sem torvelt getur verið að skilja samkvæmt orðanna hljóðan öðruvísi en með iðkun í bæn, í gjörð, í hugleiðslu, eða í örvæntingu aðstæðna. Trú, sem laðar fram opnun hinna ýmsu skilnigsvídda í hlutfalli við tíðni hins andlega þroska. Þegar kemur að spurningunum um frumsköpunina, andann og hinu samþætta vitsmunalífi, (collective consciousness) er manninum því óverjandi, forsögulegri sem og vitsmunalegri framþróun, að skipta trúnni út fyrir tilviljun, til að þjónka takmörkun rökhugsunarinnar, sem ein og sér, er ófær um að skilja eðli og samhengi hinnar stóru lífsmyndar án trúar. Framangreindum spurningum, og afleiddum svörum þeirra, leitast hugveita Pax Vobis við að svara, með oft, óhefbundindinni nálgun, en einnig hefðbundinni. Því veiti maðurinn ekki athyglinni lausan tauminn um víddír ímyndunarinnar tekst hugsuninni vart að sleppa út fyrir túngarðinn heima. Það kann því að taka eilífðina, en tilgangurinn helgar vegferðina. Nú þegar, á fyrsta mánuði, hefur útbreiðsla myndefnis Pax Vobis náð augum og eyrum landsmanna vítt og breytt með meiri hraða en forsvarsmönnum óraði fyrir og óskar hugveitan landsmönnum gleðilegra jóla árs og friðar með djúpu þakklæti fyrir frábærar viðtökur á árinu sem er að líða. Höfundur er frumkvöðull og áhugamaður um betra líf, samfélag, kristna trú og gildi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Trúmál Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Skoðun Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Danski eðlisfræðingurinn Niels Bohr sagði: “Allt sem við köllum raunverulegt er gert úr eindum sem ekki er hægt að líta á sem raunverulegar. Ef skammtafræðin, (quantum physics) hefur ekki hneykslað þig verulega, hefur þú ekki skilið hana ennþá.” Það er tímabært að vísindi, raun,-hug, og kennifræða nálgist samhengi hlutanna til að öðlast dýpri skilning á ævagömlum frásögnum guðspjalla Nýja Testamentisins, og þess Gamla, í samþættum skilningi orku, anda og efnis. Ekki endilega til að skilja Guð, sem aðskilið fyrirbæri, heldur til að öðlast rökrænan skilning á virkni hins stóra lífssamhengis sem maðurinn, hugsun hans og hjarta eru hluti af. En til að slíkt geti raungerst þarf maðurinn, meðvitað, gegnum framvirka hugsun sína, (quantum thinking) og hjarta, að verða gegnumstreymis hluti þeirrar lífsuppgötvunar sem trúin er. Því án trúarinnar virkjum við einungis hluta hugsunarinnar og þeirrar margvíddar hugargetu og skilnings sem maðurinn annars býr yfir. En af hverju tek ég Testamenti kristninnar út fyrir sviga annara trúarbragða? Jú, þótt ýmsir dulspekingar, heimspekilegir hugsuðir, og forverar vísindanna, eins og við þekkjum þau, hafi löngu fyrir daga Jesú, gert sér grein fyrir andanum ofar efninu, þá upphóf Jesú þessa umræðu á áður óþekkt plan. Hann opinberaði samræðuna með sönnunum kraftaverkanna og upprisunnar. Fyrirbæra sem færðu vitund mannsins nær hinum óþekkta orkuhjúp upprunans. Uppruna sem við ýmist trúum að sé Guð eða teljum verðugan valkost að rannsaka sem slíkan. Allt efnislegt lífsform, þ.m.t. hold mannsins er undirorpið orku, atómum, nifteindum, róteindum og kvörkum og fjölda undiratómeinda svo eitthvað sé nefnt. Þessi atóm eru því efnisform lífsorkunnar sjálfrar. Hvað raðar lífsorkunni niður í hinar mismunandi einingar lífsformsins, gegnum fyrirbæri sem við köllum massaorkusamruna, er meira heillandi að brjóta heilann um en nokkuð annað í þessu lífi. Þróun lífs, erfða, og vísinda líffræðinnar svara efnislegum hluta þessa veruleika, sem í sjálfu sér er mjög athygliverður, en bæti maður við hinum kennilega veruleika skammtaeðlisfræðinnar, dýpkar skilningurinn til muna þar til ein spurning stendur ósvöruð: Hvaðan eru vitsmunirnir á bak við atómískan hreyfikraft og skipulag sköpunarinnar upprunnir? Því svarar kristin trú að því marki sem hugsun mannsins í holdlíkama hefur getu til að skilja. Trú sem torvelt getur verið að skilja samkvæmt orðanna hljóðan öðruvísi en með iðkun í bæn, í gjörð, í hugleiðslu, eða í örvæntingu aðstæðna. Trú, sem laðar fram opnun hinna ýmsu skilnigsvídda í hlutfalli við tíðni hins andlega þroska. Þegar kemur að spurningunum um frumsköpunina, andann og hinu samþætta vitsmunalífi, (collective consciousness) er manninum því óverjandi, forsögulegri sem og vitsmunalegri framþróun, að skipta trúnni út fyrir tilviljun, til að þjónka takmörkun rökhugsunarinnar, sem ein og sér, er ófær um að skilja eðli og samhengi hinnar stóru lífsmyndar án trúar. Framangreindum spurningum, og afleiddum svörum þeirra, leitast hugveita Pax Vobis við að svara, með oft, óhefbundindinni nálgun, en einnig hefðbundinni. Því veiti maðurinn ekki athyglinni lausan tauminn um víddír ímyndunarinnar tekst hugsuninni vart að sleppa út fyrir túngarðinn heima. Það kann því að taka eilífðina, en tilgangurinn helgar vegferðina. Nú þegar, á fyrsta mánuði, hefur útbreiðsla myndefnis Pax Vobis náð augum og eyrum landsmanna vítt og breytt með meiri hraða en forsvarsmönnum óraði fyrir og óskar hugveitan landsmönnum gleðilegra jóla árs og friðar með djúpu þakklæti fyrir frábærar viðtökur á árinu sem er að líða. Höfundur er frumkvöðull og áhugamaður um betra líf, samfélag, kristna trú og gildi.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun