Fannst kaldur og hrakinn á gossvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 21:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarsveita var kölluð út fyrr í kvöld til leitar að manni á gossvæðinu sem gaf flugvél sem þar átti leið hjá neyðarmerki. Maðurinn fannst fyrir stundu, kaldur og hrakinn. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira