Sérsveitin aðstoðar við lögregluaðgerð í Hafnarfirði Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2023 16:20 Mynd frá vettvangi. Vísir Lögregluaðgerð stendur nú yfir í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Þetta staðfestir Skúli Jónsson, stöðvarstjóri lögreglustöðvar tvö, sem sér um mál í Hafnarfirði og Garðabæ. Sérsveitin aðstoðar við aðgerðina. Hann segir aðgerðina beinast að húsi þar sem að sé búsetuúrræði fyrir fólk sem hefur verið hafnað um dvalarleyfi. Samkvæmt sjónarvotti á vettvangi eru nokkrir lögreglubílar á vettvangi. Af myndum sem fréttastofa hefur undir höndum að dæma eru tveir bílar fyrir utan hús, sem er merkt Útlendingastofnun, og einn bíll sem virðist vera ómerktur lögreglubíll. Þórhildur Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir í samtali við fréttastofu að svo virðist ekki sem aðgerðin beinist að húsnæði Útlendingastofnunar, heldur að búsetuúrræði sem sé á vegum Ríkislögreglustjóra, en það er í húsi við hliðina á. Rannveig Þórisdóttir, upplýsingafulltrúi Ríkislögreglustjóra, staðfestir að sérsveitin sé að aðstoða lögreglu í málinu. Hún segist ekki geta veitt upplýsingar um hvað málið varði þar sem það sé á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Uppfært: Aðgerðum í Bæjarhrauni lauk rétt fyrir klukkan 17. Skúli Jónsson segir von á tilkynningu vegna málsins síðar í kvöld. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Hann segir aðgerðina beinast að húsi þar sem að sé búsetuúrræði fyrir fólk sem hefur verið hafnað um dvalarleyfi. Samkvæmt sjónarvotti á vettvangi eru nokkrir lögreglubílar á vettvangi. Af myndum sem fréttastofa hefur undir höndum að dæma eru tveir bílar fyrir utan hús, sem er merkt Útlendingastofnun, og einn bíll sem virðist vera ómerktur lögreglubíll. Þórhildur Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir í samtali við fréttastofu að svo virðist ekki sem aðgerðin beinist að húsnæði Útlendingastofnunar, heldur að búsetuúrræði sem sé á vegum Ríkislögreglustjóra, en það er í húsi við hliðina á. Rannveig Þórisdóttir, upplýsingafulltrúi Ríkislögreglustjóra, staðfestir að sérsveitin sé að aðstoða lögreglu í málinu. Hún segist ekki geta veitt upplýsingar um hvað málið varði þar sem það sé á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Uppfært: Aðgerðum í Bæjarhrauni lauk rétt fyrir klukkan 17. Skúli Jónsson segir von á tilkynningu vegna málsins síðar í kvöld.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira