Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi gegn vopnahléstillögu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. desember 2023 08:33 Mótmælendur í New York kröfðust þess að öryggisráðið myndi samþykkja vopnahléstillöguna. EPA-EFE/JUSTIN LANE Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu þar sem krafist er vopnahlés á Gasa. Fimmtán ríki eiga sæti í öryggisráðinu. Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira