Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 10:08 Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði. Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði.
Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira