Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Smári Jökull Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 19:34 Sigvaldi Björn hefur notið góðs gengis með Kolstad á tímabilinu Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. Lið Kolstad og Álaborgar voru á svipuðum slóðum í A-riðli fyrir leikinn í kvöld sem fram fór á heimavelli Kolstad í Noregi. Bæði lið fengu til sín stórstjörnur fyrir tímabilið. Sander Sagosen og Magnus Röd gengu til liðs við Kolstad en Álaborg nældi í danska landsliðsmarkvörðinn Niklas Landin. Það var einmitt áðurnefndur Landin sem var maðurinn á bakvið stórsigur Álaborg í kvöld. Hann varði frábærlega í marki danska liðsins og alls 42% þeirra skota sem hann fékk á sig. Álaborg náði mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik og leiddi 14-9 að honum loknum. Í síðari hálfleik jókst munurinn og liði Kolstad gekk illa að finna netmöskvana. Munurinn varð mestur tólf mörk í síðari hálfleik en Álaborg fagnaði að lokum ellefu marka sigri. Lokatölur 29-18. Sander Sagosen var markahæstur hjá Kolstad með fjögur mörk en Sigvaldi Björn skoraði tvö mörk úr fimm skotum. Mads Hangård skoraði sex mörk fyrir Álaborg og þeir Mikkel Hansen og hinn norski Kristian Björnsen skoruðu fimm mörk hvor. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Lið Kolstad og Álaborgar voru á svipuðum slóðum í A-riðli fyrir leikinn í kvöld sem fram fór á heimavelli Kolstad í Noregi. Bæði lið fengu til sín stórstjörnur fyrir tímabilið. Sander Sagosen og Magnus Röd gengu til liðs við Kolstad en Álaborg nældi í danska landsliðsmarkvörðinn Niklas Landin. Það var einmitt áðurnefndur Landin sem var maðurinn á bakvið stórsigur Álaborg í kvöld. Hann varði frábærlega í marki danska liðsins og alls 42% þeirra skota sem hann fékk á sig. Álaborg náði mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik og leiddi 14-9 að honum loknum. Í síðari hálfleik jókst munurinn og liði Kolstad gekk illa að finna netmöskvana. Munurinn varð mestur tólf mörk í síðari hálfleik en Álaborg fagnaði að lokum ellefu marka sigri. Lokatölur 29-18. Sander Sagosen var markahæstur hjá Kolstad með fjögur mörk en Sigvaldi Björn skoraði tvö mörk úr fimm skotum. Mads Hangård skoraði sex mörk fyrir Álaborg og þeir Mikkel Hansen og hinn norski Kristian Björnsen skoruðu fimm mörk hvor.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti