Landsbankinn selur hlutinn í Keahótelum sem tekinn var upp í skuldir Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2023 21:25 Keahótel rekur alls tíu hótel á landinu, þar á meðal Hótel Borg. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur auglýst 35 prósent hlut sinn í Keahótelum ehf. til sölu. Bankinn eignaðist hlutinn eftir endurskipulagningu félagsins sem fól í sér að skuldum við bankann var breytt í hlutafé. Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut.
Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira