Álag aukist og full þörf á nýrri geðdeild Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2023 23:21 Páll Matthíasson. Baldur Hrafnkell Álag hefur aukist á geðsviði Landspítalans í samanburði við síðasta ár. Álagið er í takt við fólksfjölgun en fleiri erlendir ríkisborgarar leita þangað en áður. Yfirlæknir segir starfsmenn ráða við álagið. Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“ Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent