Fá ekki óheftan aðgang en hafa náð að bjarga nánast öllu Árni Sæberg skrifar 23. nóvember 2023 11:19 Berglind segir verstu sviðsmyndina alls ekki hafa raungerst. Vísir Forstjóri Orf líftækni segir að rýmri opnun til Grindavíkur gildi ekki fyrir fyrirtækið, sem er nokkuð utan bæjarins. Fólk á vegum fyrirtækisins hafi þó fengið að fara á svæðið þrisvar í fylgd viðbragðsaðila og búið sé að bjarga nánast öllu því sem bjargað verður. Berglind Rán Ólafsdóttir, forstjóri Orf, segir í samtali við Vísi að hún hafi verið í sambandi við yfirvöld í dag og fengið þau svör að aðgangur að gróðurhúsi fyrirtækisins verði óbreyttur að sinni. Greint var frá því í gær að almannavarnastiginu vegna jarðhræringanna við Grindavík yrði breytt í dag klukkan ellefu og það fært af neyðarstigi og niður á hættustig. Berglind Rán segir að samskipti við yfirvöld hafi verið mikil og mjög góð undanfarið. Ljóst sé að reynt sé að gera allt til þess að hjálpa öllum í erfiðri stöðu. Hún treysti lögreglunni til þess að meta það hvenær öruggt verður að athafna sig með venjulegum hætti í gróðurhúsi fyrirtækisins. Versta sviðsmyndin hafi alls ekki raungerst Hún segir að í þremur ferðum í gróðurhúsið hafi tekist að bjarga nánast öllu sem bjargað verður. Fræjum og ýmsum plöntum hafi verið bjargað og vökvunarkerfi gróðurhússins sett í gang einu sinni. Þá hafi nánast öll tæki verið færð af svæðinu. „Versta sviðsmyndin hefur alls ekki raungerst.“ Þó sé ljóst að gróðurhúsið sjálft sé töluvert skemmt. Hún treysti sér ekki til þess að segja til um það hvort það sé ónýtt enda sé hún ekki sérfræðingur í þeim efnum. Þá hafi Náttúruhamfaratrygging Íslands ekki enn lagt mat á tjónið á húsinu. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bíða þess að komast inn til að vökva og sækja erfðabreyttar plöntur Teymi frá ORF líftæknifyrirtæki vonast til þess að geta sótt verðmætar erfðabreyttar plöntur í gróðurhús þeirra í Grindavík í dag. Einnig þarf að fylla á vökvakerfið en það var gert síðasta á sunnudag. Miklar skemmdir voru þá á gróðurhúsinu sem er beint fyrir ofan sprungusvæðið. 15. nóvember 2023 10:35 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Berglind Rán Ólafsdóttir, forstjóri Orf, segir í samtali við Vísi að hún hafi verið í sambandi við yfirvöld í dag og fengið þau svör að aðgangur að gróðurhúsi fyrirtækisins verði óbreyttur að sinni. Greint var frá því í gær að almannavarnastiginu vegna jarðhræringanna við Grindavík yrði breytt í dag klukkan ellefu og það fært af neyðarstigi og niður á hættustig. Berglind Rán segir að samskipti við yfirvöld hafi verið mikil og mjög góð undanfarið. Ljóst sé að reynt sé að gera allt til þess að hjálpa öllum í erfiðri stöðu. Hún treysti lögreglunni til þess að meta það hvenær öruggt verður að athafna sig með venjulegum hætti í gróðurhúsi fyrirtækisins. Versta sviðsmyndin hafi alls ekki raungerst Hún segir að í þremur ferðum í gróðurhúsið hafi tekist að bjarga nánast öllu sem bjargað verður. Fræjum og ýmsum plöntum hafi verið bjargað og vökvunarkerfi gróðurhússins sett í gang einu sinni. Þá hafi nánast öll tæki verið færð af svæðinu. „Versta sviðsmyndin hefur alls ekki raungerst.“ Þó sé ljóst að gróðurhúsið sjálft sé töluvert skemmt. Hún treysti sér ekki til þess að segja til um það hvort það sé ónýtt enda sé hún ekki sérfræðingur í þeim efnum. Þá hafi Náttúruhamfaratrygging Íslands ekki enn lagt mat á tjónið á húsinu.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bíða þess að komast inn til að vökva og sækja erfðabreyttar plöntur Teymi frá ORF líftæknifyrirtæki vonast til þess að geta sótt verðmætar erfðabreyttar plöntur í gróðurhús þeirra í Grindavík í dag. Einnig þarf að fylla á vökvakerfið en það var gert síðasta á sunnudag. Miklar skemmdir voru þá á gróðurhúsinu sem er beint fyrir ofan sprungusvæðið. 15. nóvember 2023 10:35 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Bíða þess að komast inn til að vökva og sækja erfðabreyttar plöntur Teymi frá ORF líftæknifyrirtæki vonast til þess að geta sótt verðmætar erfðabreyttar plöntur í gróðurhús þeirra í Grindavík í dag. Einnig þarf að fylla á vökvakerfið en það var gert síðasta á sunnudag. Miklar skemmdir voru þá á gróðurhúsinu sem er beint fyrir ofan sprungusvæðið. 15. nóvember 2023 10:35