Grunnskólanemi féll niður af svölum í Ásgarði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2023 21:01 Drengurinn fótbrotnaði eftir fallið af svölunum í íþróttahúsinu Ásgarði. Vísir/Vilhelm Nemandi í Garðaskóla í Garðabæ féll niður af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í dag með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Lögreglan hefur málið til skoðunar. Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning. Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning.
Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira