Grunnskólanemi féll niður af svölum í Ásgarði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2023 21:01 Drengurinn fótbrotnaði eftir fallið af svölunum í íþróttahúsinu Ásgarði. Vísir/Vilhelm Nemandi í Garðaskóla í Garðabæ féll niður af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í dag með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Lögreglan hefur málið til skoðunar. Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning. Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning.
Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira