Sigmundur Guðbjarnason er látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2023 07:46 Sigmundur gegndi rektorsstöðunni í Háskóla Íslands á árunum 1985 til 1991. Vísir/valli Sigmundur Guðbjarnason, prófessor emeritus og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, er látinn. Hann lést síðastliðinn fimmtudag, 92 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigmundur gegndi rektorsstöðunni í Háskóla Íslands á árunum 1985 til 1991. Fram kemur að Sigmundur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1952, hlotið Dipl. Chem. í efnafræði frá Technische Hochschule í München í Þýskalandi 1957 og lokið doktorsprófi frá sama skóla 1959. Sigmundur starfaði hjá Sementsverksmiðju ríkisins 1959 til 1960 og sinnti rannsóknum og kennslu í lífefnafræði og lyflæknisfræði við Wayne State University School of Medicine í Detroit 1961 til 1962. Þá var hann aðstoðarprófessor og prófessor þar á árunum 1962 til 1970. Hann varð svo prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands árið 1970 og var þar til starfsloka 2001. Þá hafi hann gegnt stöðu rektors á árunum 1985 til 1991. Nánar er fjallað um feril Sigmundar í frétt mbl. Eftirlifandi eiginkona Sigmundar er Margrét Þorvaldsdóttir, fyrrverandi blaðamaður. Börn þeirra eru Snorri, Logi, Hekla og Ægir Guðbjarni. Hekla lést árið 2013. Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigmundur gegndi rektorsstöðunni í Háskóla Íslands á árunum 1985 til 1991. Fram kemur að Sigmundur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1952, hlotið Dipl. Chem. í efnafræði frá Technische Hochschule í München í Þýskalandi 1957 og lokið doktorsprófi frá sama skóla 1959. Sigmundur starfaði hjá Sementsverksmiðju ríkisins 1959 til 1960 og sinnti rannsóknum og kennslu í lífefnafræði og lyflæknisfræði við Wayne State University School of Medicine í Detroit 1961 til 1962. Þá var hann aðstoðarprófessor og prófessor þar á árunum 1962 til 1970. Hann varð svo prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands árið 1970 og var þar til starfsloka 2001. Þá hafi hann gegnt stöðu rektors á árunum 1985 til 1991. Nánar er fjallað um feril Sigmundar í frétt mbl. Eftirlifandi eiginkona Sigmundar er Margrét Þorvaldsdóttir, fyrrverandi blaðamaður. Börn þeirra eru Snorri, Logi, Hekla og Ægir Guðbjarni. Hekla lést árið 2013.
Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira