Út af veginum í fljúgandi hálku og tók ljósastaur með Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 09:59 Ljósastaurinn lýsir nú frá jörðu. Vísir/Vilhelm Betur fór en á horfðist þegar flutningabíll með tengivagn fór út af Reykjanesbrautinni sunnan við Kúagerði á níunda tímanum í morgun. Enginn slasaðist. Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost. Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost.
Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira