Hröð handtök hafi líklega bjargað gögnunum Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. nóvember 2023 17:25 Penninn Eymundsson við Skólavörðustíg. Vísir/Vilhelm Fjármálastjóri Pennans Eymundssonar segir hröð handtök hafa orðið til þess að ekki sé útlit fyrir að tölvuþrjótar hafi náð að stela upplýsingum um viðskiptavini verslunarinnar. Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“ Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“
Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42