Íbúar minntir á að veiða ekki mýs með frostlegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2023 06:45 Sveitarstjórn hyggst minna íbúa á dýravelferðarlög. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps á Drangsnesi hyggst vekja athygli bæjarbúa á því að ólöglegt sé að nota frostlög til þess að veiða mýs. Oddviti sveitarstjórnar segir engin staðfest dæmi um slíkt en íbúar hafi haft áhyggjur. Sveitarstjórn samþykkti nýverið að vekja athygli bæjarbúa á því að veiðar með þessum hætti séu ólöglegar. Erindi barst til sveitarstjórnar hreppsins varðandi veiðarnar, að því er fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar. Gæti þetta reynst hættulegt húsdýrum, nánar tiltekið köttum þar sem þeir veiða mýs og gætu átt í hættu á að komast í snertingu við frostlöginn. Finnur Ólafsson, oddviti sveitarstjórnar, segir í samtali við Vísi að um almenn tilmæli séu að ræða, sveitarstjórn viti ekki um nein staðfest dæmi þar sem slíkt hafi verið gert. „Við höfðum frétt af þessu og ákváðum að gefa út almenn tilmæli. Þetta snýst í raun bara um okkar áhyggjur af málinu,“ segir Finnur. Engin illindi felist í tillögunni. Tilkynning um málið verði send út á heimasíðu sveitarfélagsins og á Facebook hópi íbúa. „Við reynum bara að tækla þetta án þess að blása þetta upp, af því að það eru engin illindi. Það er svo sem aldrei of oft sú vísa kveðin að allir eigi að sýna öllum tillitssemi.“ Kaldrananeshreppur Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Sveitarstjórn samþykkti nýverið að vekja athygli bæjarbúa á því að veiðar með þessum hætti séu ólöglegar. Erindi barst til sveitarstjórnar hreppsins varðandi veiðarnar, að því er fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar. Gæti þetta reynst hættulegt húsdýrum, nánar tiltekið köttum þar sem þeir veiða mýs og gætu átt í hættu á að komast í snertingu við frostlöginn. Finnur Ólafsson, oddviti sveitarstjórnar, segir í samtali við Vísi að um almenn tilmæli séu að ræða, sveitarstjórn viti ekki um nein staðfest dæmi þar sem slíkt hafi verið gert. „Við höfðum frétt af þessu og ákváðum að gefa út almenn tilmæli. Þetta snýst í raun bara um okkar áhyggjur af málinu,“ segir Finnur. Engin illindi felist í tillögunni. Tilkynning um málið verði send út á heimasíðu sveitarfélagsins og á Facebook hópi íbúa. „Við reynum bara að tækla þetta án þess að blása þetta upp, af því að það eru engin illindi. Það er svo sem aldrei of oft sú vísa kveðin að allir eigi að sýna öllum tillitssemi.“
Kaldrananeshreppur Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent