Sigurður Þorkell fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2023 12:03 Sigurður með sólgleraugun á vaktinni hjá Landhelgisgæslunni. Landhelgisgæslan Sigurður Þorkell Árnason, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni er látinn, 95 ára að aldri. Þetta kemur fram á heimasíðu Landhelgisgæslunnar. Sigurður lauk fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1951, farmannaprófi tveimur árum síðar frá sama skóla og skipstjóraprófi frá varðskipadeild Stýrimannaskólans árið 1955. Hann var aðeins fjórtán ára þegar hann fór fyrst á sjó. Hann hóf fyrst störf á varðskipum Landhelgisgæslunnar árið 1947 og varð skipherra árið 1959. Sigurður var sæmdur ýmsum orðum á ferli sínum.Landhelgisgæslan Sigurður sigldi fyrst sem skipherra á varðskipinu Óðni en starfaði á öllum helstu varðskipum þjóðarinnar auk þess að vera á flugvélum og þyrlum Landhelgisgæslunnar. Sigurður var skipherra í öllum þorskastríðunum. Hann var síðasti skipherra Gæslunnar sem tók þátt í að verja útfærslu fiskveiðilögsögunnar, í fjórar mílur 1952, í 12 mílur 1958, í 50 mílur 1972 og í 200 mílur árið 1975. Sigurður á góðri stundu. Árið 1974 var Sigurður sæmdu ensku OBE-orðunni vegna björgunarafreks áhafnar varðskipsins Óðins sem bjargaði áhöfn enska togarans Notts County sem strandaði við Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi árið 1968. Sigurður hlaut einnig orðu frá bandaríska sjóhernum, var riddari hinnar konunglegu norsku heiðursorðu og var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu árið 1976 fyrir landhelgisstörf. Að auki hlaut hann fjölda annarra viðurkenninga á ferlinum. Sigurður stígur út úr Sýr flugvél Landhelgisgæslunnar.Landhelgisgæslan Landhelgisgæsla Íslands vottar aðstandendum Sigurðar innilegar samúðarkveðjur. Landhelgisgæslan Andlát Reykjavík Þorskastríðin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Sigurður lauk fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1951, farmannaprófi tveimur árum síðar frá sama skóla og skipstjóraprófi frá varðskipadeild Stýrimannaskólans árið 1955. Hann var aðeins fjórtán ára þegar hann fór fyrst á sjó. Hann hóf fyrst störf á varðskipum Landhelgisgæslunnar árið 1947 og varð skipherra árið 1959. Sigurður var sæmdur ýmsum orðum á ferli sínum.Landhelgisgæslan Sigurður sigldi fyrst sem skipherra á varðskipinu Óðni en starfaði á öllum helstu varðskipum þjóðarinnar auk þess að vera á flugvélum og þyrlum Landhelgisgæslunnar. Sigurður var skipherra í öllum þorskastríðunum. Hann var síðasti skipherra Gæslunnar sem tók þátt í að verja útfærslu fiskveiðilögsögunnar, í fjórar mílur 1952, í 12 mílur 1958, í 50 mílur 1972 og í 200 mílur árið 1975. Sigurður á góðri stundu. Árið 1974 var Sigurður sæmdu ensku OBE-orðunni vegna björgunarafreks áhafnar varðskipsins Óðins sem bjargaði áhöfn enska togarans Notts County sem strandaði við Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi árið 1968. Sigurður hlaut einnig orðu frá bandaríska sjóhernum, var riddari hinnar konunglegu norsku heiðursorðu og var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu árið 1976 fyrir landhelgisstörf. Að auki hlaut hann fjölda annarra viðurkenninga á ferlinum. Sigurður stígur út úr Sýr flugvél Landhelgisgæslunnar.Landhelgisgæslan Landhelgisgæsla Íslands vottar aðstandendum Sigurðar innilegar samúðarkveðjur.
Landhelgisgæslan Andlát Reykjavík Þorskastríðin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira