Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:43 Adam Jonson var 29 ára gamall þegar hann lést eftir að hafa skorist á hálsi í leik með Nottingham Panthers. Vísir/Getty Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. Leikur Nottingham Panthers og Sheffiled Steelers var stöðvaður á 35. mínútu á meðan hinn 29 ára gamli Adam Johnson fékk aðhlynningu frá sjúkraliðum á ísnum. Nottingham Panthers sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kemur fram að liðið sé harmi slegið eftir fregnirnar af því að Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson hafi látist í þessu hörmulega slysi. The Nottingham Panthers are truly devastated to announce that Adam Johnson has tragically passed away following a freak accident at the game in Sheffield last night. pic.twitter.com/lhSOkDu03Q— The Nottingham Panthers (@PanthersIHC) October 29, 2023 „Allir hjá Nottingham Panthers eru miður sín yfir því að tilkynna að Adam Johnson hafi látist eftir hræðilegt slys í leiknum í Sheffield í gærkvöldi,“ segir í tilkynningu Nottingham Panthers. „Panthers vilja senda fjölskyldu, kærustu og öllum vinum Johnson okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ „Adam, sem lék í treyju númer 47 fyrir okkur, var ekki aðeins frábær íshokkíleikmaður, heldur einnig frábær liðsmaður og mögnuð persóna sem átti allt lífið framundan.“ „Leikmenn, starfsfólk, þjálfarateymi, eigendur og allir hjá félaginu eru miður sín yfir fréttum af andláti Adams.“ Í kjölfar fregnanna af andláti Adams Johnson sendi EIHL, íshokkídeildin í Bretlandi, frá sér yfirlýsingu þar sem tilkynnt var um að öllum leikjum dagsins í dag hafi verið frestað í ljósi þessara hræðilegu frétta. Íshokkí Andlát Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Sjá meira
Leikur Nottingham Panthers og Sheffiled Steelers var stöðvaður á 35. mínútu á meðan hinn 29 ára gamli Adam Johnson fékk aðhlynningu frá sjúkraliðum á ísnum. Nottingham Panthers sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kemur fram að liðið sé harmi slegið eftir fregnirnar af því að Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson hafi látist í þessu hörmulega slysi. The Nottingham Panthers are truly devastated to announce that Adam Johnson has tragically passed away following a freak accident at the game in Sheffield last night. pic.twitter.com/lhSOkDu03Q— The Nottingham Panthers (@PanthersIHC) October 29, 2023 „Allir hjá Nottingham Panthers eru miður sín yfir því að tilkynna að Adam Johnson hafi látist eftir hræðilegt slys í leiknum í Sheffield í gærkvöldi,“ segir í tilkynningu Nottingham Panthers. „Panthers vilja senda fjölskyldu, kærustu og öllum vinum Johnson okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ „Adam, sem lék í treyju númer 47 fyrir okkur, var ekki aðeins frábær íshokkíleikmaður, heldur einnig frábær liðsmaður og mögnuð persóna sem átti allt lífið framundan.“ „Leikmenn, starfsfólk, þjálfarateymi, eigendur og allir hjá félaginu eru miður sín yfir fréttum af andláti Adams.“ Í kjölfar fregnanna af andláti Adams Johnson sendi EIHL, íshokkídeildin í Bretlandi, frá sér yfirlýsingu þar sem tilkynnt var um að öllum leikjum dagsins í dag hafi verið frestað í ljósi þessara hræðilegu frétta.
Íshokkí Andlát Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Sjá meira