Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:55 Rédoine Faïd stakk af úr fangelsi í þessari þyrlu, sem síðar fannst í skóglendi. Vísir/EPA Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05