Kvennafrídagurinn í myndum Jakob Bjarnar skrifar 24. október 2023 17:15 Konur þyrptust þúsundum saman niður að Arnarhóli til að fagna og mótmæla. vísir/vilhelm Allt lagðist á eitt við að gera Kvennafrídaginn og baráttufund við Arnarhól að mest sótta viðburði Íslandssögunnar. Ef að líkum lætur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á vettvangi. Veður var með miklum ágætum og metur Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, það svo að aldrei hafi verið þetta margt fólk í kringum Arnarhól og í nærliggjandi götum. Ekki liggja nákvæmar tölur um mætingu en það reyndi lögregla þó með aðstoð myndavéla. „Þetta er nálægt sjötíu til hundrað þúsund manns,“ segir Ásgeir Þór uppnuminn. Óumdeilt er að fjöldinn var rosalegur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á vettvangi, hann fór vítt og breitt um og mundaði vél sína. Hér getur að líta afraksturinn. Látum myndirnar tala sínu máli. Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman við Arnarhól og var stemmningin með því allra besta.vísir/vilhelm Gamlar kempur úr kvennabaráttunni létu sig ekki vanta.vísir/vilhelm Talsverður hiti var í fundarmönnum og mátti sjá ófá skilti þar sem ýmis slagorð voru sett fram.vísir/vilhelm Þó margvísleg kröfugerðin væri viðruð var stutt í brosið á samstöðufundinum. Þarna má meðal annars sjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem lét sig ekki vanta, þó henni finnist eitt og annað skjóta skökku við.vísir/vilhelm Yngsta kynslóðin lét sig ekki vanta og hluti hennar tók sér stöðu fremst við sviðið.vísir/vilhelm Lögreglan segir að aldrei hafi fleiri verið samankomnir við Arnarhól.vísir/vilhelm Kvennaverkfall væri ekki kvennaverkfall ef Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gripi ekki í míkrófóninn.vísir/vilhelm Mannfjöldann, að uppistöðu konur, dreif að.vísir/vilhelm Konur á öllum aldri mótmæltu.vísir/vilhelm Ekki liggur fyrir hversu mörg mættu en víst er að þau eru mörg.vísir/vilhelm Kvennaverkfall Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Samkvæmislífið Kvennafrídagurinn Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Veður var með miklum ágætum og metur Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, það svo að aldrei hafi verið þetta margt fólk í kringum Arnarhól og í nærliggjandi götum. Ekki liggja nákvæmar tölur um mætingu en það reyndi lögregla þó með aðstoð myndavéla. „Þetta er nálægt sjötíu til hundrað þúsund manns,“ segir Ásgeir Þór uppnuminn. Óumdeilt er að fjöldinn var rosalegur. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á vettvangi, hann fór vítt og breitt um og mundaði vél sína. Hér getur að líta afraksturinn. Látum myndirnar tala sínu máli. Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman við Arnarhól og var stemmningin með því allra besta.vísir/vilhelm Gamlar kempur úr kvennabaráttunni létu sig ekki vanta.vísir/vilhelm Talsverður hiti var í fundarmönnum og mátti sjá ófá skilti þar sem ýmis slagorð voru sett fram.vísir/vilhelm Þó margvísleg kröfugerðin væri viðruð var stutt í brosið á samstöðufundinum. Þarna má meðal annars sjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem lét sig ekki vanta, þó henni finnist eitt og annað skjóta skökku við.vísir/vilhelm Yngsta kynslóðin lét sig ekki vanta og hluti hennar tók sér stöðu fremst við sviðið.vísir/vilhelm Lögreglan segir að aldrei hafi fleiri verið samankomnir við Arnarhól.vísir/vilhelm Kvennaverkfall væri ekki kvennaverkfall ef Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gripi ekki í míkrófóninn.vísir/vilhelm Mannfjöldann, að uppistöðu konur, dreif að.vísir/vilhelm Konur á öllum aldri mótmæltu.vísir/vilhelm Ekki liggur fyrir hversu mörg mættu en víst er að þau eru mörg.vísir/vilhelm
Kvennaverkfall Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Samkvæmislífið Kvennafrídagurinn Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira