Flugmaður ákærður fyrir að reyna að brotlenda farþegaþotu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 08:57 Atvikið átti sér stað í vél Alaskan Airlines á leið frá Everett til San Francisco. Bandarískur flugmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa freistað þess að valda vélarbilun farþegaþotu. Ákæran er í 83 liðum, sem endurspeglar fjölda farþega um borð. Atvikið átti sér stað á sunnudag í flugi Alaska Airlines frá Everett í Washington til San Francisco í Kaliforníu. Hinn 44 ára Joseph David Emerson var ekki á vakt en sat fyrir aftan flugstjórann og aðstoðarflugstjórann í flugstjórnarklefanum. Samkvæmt yfirlýsingu frá Alaskan Airlines gerði Emerson tilraun til að grípa inn í eðlilegt flug vélarinnar en í upptökum af samtölum flugmannanna og flugumferðarstjóra heyrist annar flugmannanna segja að maður hafi gert tilraun til að slökkva á vélum þotunnar. Hann sé kominn úr flugstjórnarklefanum og sé ekki að valda vandræðum aftur í vél. „Ég held að hann hafi verið yfirbugaður,“ bætir hann við og óskar aðstoðar lögreglu við lendingu. Vélinni var lent í Portland í Oregon og maðurinn fluttur frá borði áður en haldið var áfram. Einn farþeganna sagði í samtali við ABC News að þeir hefðu ekki vitað að eitthvað hefði komið upp á fyrr en flugþjónn hefði greint frá því að þau þyrftu að millilenda í Portland. Þá hefði hún heyrt annan flugþjón segja við hinn grunaða að allt væri í lagi og að honum yrði komið frá borði. „Þannig að ég hélt að þetta væri alvarlegt heilbrigðistengt neyðartilfelli,“ sagði farþeginn. Flugumferðaryfirvöld hafa sent tilkynningu til rekstraraðila þar sem greint var frá því að um einangrað tilvik væri að ræða og það tengdist ekki þróun heimsmála. Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað á sunnudag í flugi Alaska Airlines frá Everett í Washington til San Francisco í Kaliforníu. Hinn 44 ára Joseph David Emerson var ekki á vakt en sat fyrir aftan flugstjórann og aðstoðarflugstjórann í flugstjórnarklefanum. Samkvæmt yfirlýsingu frá Alaskan Airlines gerði Emerson tilraun til að grípa inn í eðlilegt flug vélarinnar en í upptökum af samtölum flugmannanna og flugumferðarstjóra heyrist annar flugmannanna segja að maður hafi gert tilraun til að slökkva á vélum þotunnar. Hann sé kominn úr flugstjórnarklefanum og sé ekki að valda vandræðum aftur í vél. „Ég held að hann hafi verið yfirbugaður,“ bætir hann við og óskar aðstoðar lögreglu við lendingu. Vélinni var lent í Portland í Oregon og maðurinn fluttur frá borði áður en haldið var áfram. Einn farþeganna sagði í samtali við ABC News að þeir hefðu ekki vitað að eitthvað hefði komið upp á fyrr en flugþjónn hefði greint frá því að þau þyrftu að millilenda í Portland. Þá hefði hún heyrt annan flugþjón segja við hinn grunaða að allt væri í lagi og að honum yrði komið frá borði. „Þannig að ég hélt að þetta væri alvarlegt heilbrigðistengt neyðartilfelli,“ sagði farþeginn. Flugumferðaryfirvöld hafa sent tilkynningu til rekstraraðila þar sem greint var frá því að um einangrað tilvik væri að ræða og það tengdist ekki þróun heimsmála.
Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira