Vara við svikasíðu í nafni Háskóla Íslands Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 15:40 Aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Vísir/Vilhelm Svikasíða hefur verið sett í loftið í nafni Háskóla Íslands. Tilgangur síðunnar er að hafa fé af fólki eða fjárhagsupplýsingar þess. Háskólinn bendir á að aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Háskóli Íslands varar við tilraunum til netsvika í nafni Háskólans. Í tilkynningu frá háskólanum kemur fram að búið sé að setja upp vefsíðu í nafni háskólans þar sem notendur eru blekktir með því að skrá sig til náms við skólann. Á sama tíma eru þeir krafðir um greiðsluupplýsingar líkt og sé verið að innheimta skráningargjald skólans. „Við fyrstu sýn virðist ekkert athugavert við síðuna en þegar grannt er skoðað er margt vafasamt. Aðilar sem hafa svona síður virkar virðast enda æ klókari í að setja gögn fram til að blekkja fólk,“ segir í tilkynningunni og að tilgangur síðunnar sé eingöngu að hafa fé ólöglega af fólki eða til að ná af þeim fjárhagslegum upplýsingum, og nota þær í ólöglegum tilgangi. Fólk er hvatt til að sniðganga síðuna og forðast það að setja nokkur gögn inn á hana. Eins er fólk hvatt almennt til að sýna ítrustu varúð á netinu og gefa ekki upp upplýsingar á vefsvæðum sé minnsti grunur um að eitthvað vafasamt geti verið á ferðinni. Athygli er vakin á því að einungis er unnt að skrá sig til náms á heimasíðu Háskóla Íslands, á www.hi.is Háskólar Skóla - og menntamál Netöryggi Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Innlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Sjá meira
Háskóli Íslands varar við tilraunum til netsvika í nafni Háskólans. Í tilkynningu frá háskólanum kemur fram að búið sé að setja upp vefsíðu í nafni háskólans þar sem notendur eru blekktir með því að skrá sig til náms við skólann. Á sama tíma eru þeir krafðir um greiðsluupplýsingar líkt og sé verið að innheimta skráningargjald skólans. „Við fyrstu sýn virðist ekkert athugavert við síðuna en þegar grannt er skoðað er margt vafasamt. Aðilar sem hafa svona síður virkar virðast enda æ klókari í að setja gögn fram til að blekkja fólk,“ segir í tilkynningunni og að tilgangur síðunnar sé eingöngu að hafa fé ólöglega af fólki eða til að ná af þeim fjárhagslegum upplýsingum, og nota þær í ólöglegum tilgangi. Fólk er hvatt til að sniðganga síðuna og forðast það að setja nokkur gögn inn á hana. Eins er fólk hvatt almennt til að sýna ítrustu varúð á netinu og gefa ekki upp upplýsingar á vefsvæðum sé minnsti grunur um að eitthvað vafasamt geti verið á ferðinni. Athygli er vakin á því að einungis er unnt að skrá sig til náms á heimasíðu Háskóla Íslands, á www.hi.is
Háskólar Skóla - og menntamál Netöryggi Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Innlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Sjá meira