Segjast ekki hafa endurheimt lík fallinna borgara Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. október 2023 09:12 Palestínskar fjölskyldur á flótta frá norðurhluta Gasastrandarinnar í gær. AP/Hatem Moussa Ísraelsher hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er hafnað að herinn hafi náð að endurheimta lík tugi borgara sem fallið hafi í árás Hamas liða í suðurhluta Ísrael. Áður höfðu erlendir miðlar fullyrt að Ísraelsher hefði tekist að endurheimta lík nokkurra gísla sem Hamas liðar hefðu haft á brott með sér á Gasaströndina, í sérstakri hernaðaraðgerð. Breska ríkisútvarpið hefur nú eftir hernum að þetta sé ekki rétt. Þá segist talsmaður hersins ekki hafa upplýsingar um það hvaðan þessar frásagnir hafi komið. Þær séu ekki frá hernum, sem hafi engar upplýsingar um slíka aðgerð. Í hið minnsta 1300 manns létust í árásum Hamas liða í suðurhluta Ísrael síðastliðinn laugardag, hundruð þeirra voru erlendir ríkisborgarar. Hafa áhyggjur af stigmögnun átakanna Þá hefur breska ríkisútvarpið eftir Ayman Safadi, utanríkisráðherra Jórdaníu, nágrannaríkis Ísrael, að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af velferð Palestínumanna á Gasaströndinni. Hann segir að yfirvöld þar í landi óttist að haldi Ísraelsmenn áfram að reka Palestínumenn á brott muni það leiða til stigmögnun átaka í Miðausturlöndum. Þá segir hann að ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að birgðir hjálparsamtaka komist til Gasa. Ísraelsmenn hafa lagt 1300 byggingar í rúst á Gasaströndinni með loftárásum sínum. Þeir hafa lýst því yfir að innrás á Gasaströndina sé yfirvofandi og skipað milljón íbúum á norðurhluta Gasastrandarinnar að yfirgefa heimili sín. Um 1.900 Palestínumenn hafa látist í aðgerðum Ísraelshers. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Áður höfðu erlendir miðlar fullyrt að Ísraelsher hefði tekist að endurheimta lík nokkurra gísla sem Hamas liðar hefðu haft á brott með sér á Gasaströndina, í sérstakri hernaðaraðgerð. Breska ríkisútvarpið hefur nú eftir hernum að þetta sé ekki rétt. Þá segist talsmaður hersins ekki hafa upplýsingar um það hvaðan þessar frásagnir hafi komið. Þær séu ekki frá hernum, sem hafi engar upplýsingar um slíka aðgerð. Í hið minnsta 1300 manns létust í árásum Hamas liða í suðurhluta Ísrael síðastliðinn laugardag, hundruð þeirra voru erlendir ríkisborgarar. Hafa áhyggjur af stigmögnun átakanna Þá hefur breska ríkisútvarpið eftir Ayman Safadi, utanríkisráðherra Jórdaníu, nágrannaríkis Ísrael, að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af velferð Palestínumanna á Gasaströndinni. Hann segir að yfirvöld þar í landi óttist að haldi Ísraelsmenn áfram að reka Palestínumenn á brott muni það leiða til stigmögnun átaka í Miðausturlöndum. Þá segir hann að ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að birgðir hjálparsamtaka komist til Gasa. Ísraelsmenn hafa lagt 1300 byggingar í rúst á Gasaströndinni með loftárásum sínum. Þeir hafa lýst því yfir að innrás á Gasaströndina sé yfirvofandi og skipað milljón íbúum á norðurhluta Gasastrandarinnar að yfirgefa heimili sín. Um 1.900 Palestínumenn hafa látist í aðgerðum Ísraelshers.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira