Samkomulag hefur náðst um þjóðstjórn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2023 14:21 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, og Benny Gantz, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og helsti pólitíski andstæðingur hans hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Mennirnir tveir munu ásamt varnarmálaráðherra landsins sitja í sérstöku stríðsráði sem mun fara með stjórn hernaðarmála þar til stríðinu lýkur. Gantz er fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins. Getty/Amir Levy Samkomulag hefur náðst milli Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, pólitísks andstæðings hans og leiðtoga stjórnarandstöðunnar, um að stjórnmálabandalag hans Þjóðareiningarbandalagið gangi til liðs við ríkisstjórnina til að mynda þjóðstjórn. Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14
Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02